Úrval - 01.02.1959, Síða 8

Úrval - 01.02.1959, Síða 8
TJRVALi HUGLEIÐINGAR eina átt. Sjálfskipaðir „raun- sæismenn" kunna að líta þessa viðleitni smáum augum, en þeir sem betur vita, þ. e. hinir valda- miklu stjórnmálamenn, sanna með árangursríkri starfsemi sinni hið gagnstæða. Hugsið yður stríðsræður Sir Winstons Churchill án hinnar endurteknu skírskotunar til „þessarar ey- þjóðar“ og annarra svipaðra hvatningarorða, með þeirri auð- legð sameiginlegra tilfinninga og einbeitni sem þau vöktu! Hver efast um að það hafi ver- ið hæfileiki Sir Winstons til þess að slá á slíka strengi í ræðum sínum, sem léði honum hið einstæða vald hans, mátt hans til að hervæða hugi vor allra og hjörtu á hættutímum? En jafnvíst er, að stjórnendur Ameríku hefðu ekki getað náð tökum á milljónum evrópskra innflytjenda né stjórnendur Rússlands á milljónum ólæsra bænda, og gert úr þeim tvö heilsteypt iðnaðarþjóðfélög, án þess að notfæra sér þær mátt- ugu félagshugmyndir, sem í óbilgjarnri afstöðu hvor til ann- arrar ógnar nú tilveru vorri. Allar slíkar félagshugmyndir eru í eðli sínu árásargjarnar. Þær eru það vitsmunatæki sem einn félagshópur eða hreyfing notar til þess að efla vilja sinn og neyða hann upp á aðra. Og þær þjóna þessum tilgangi með því að sýna allt í sambandi við hópinn eða hreyfinguna í hag- stæðu ljósi. Krustjoff gefur t. UM EÐLI STJÓRNMÁLASKOÐANA d. í síðara bréfi sínu fagra mynd af sambandinu milli Kommún- istaflokksins og þjóðarinnar, og af mikilli sannfæringu skýrir hann atburðina í Ungverja- landi sem enn einn þátt í ein- huga og hetjulegri framsókn þjóðarinnar. Trú hans á hina marxisku söguskoðun gekk jafnvel svo langt, að eftir að hann hafði lýst gereyðingar- mætti kjarnorkuvopnanna, leit- aði hann sér halds í þeirri skoð- un, að ef heimsvaldasinnarnir hleyptu af stað annarri styrj- öld, mundi alþýða heimsins vissulega ekki lengur una við auðvaldsskipulagið. Rétt eins og hin þykku bindi af Das Kapital gætu varið ,,alþýðuna“ fyrir sprengjumætti og geislun vetnissprengjunnar! En ef meginhlutverk stjórn- málakenninga er ekki að hjálpa oss að skilja og skýra atburði, líkt og eðlisfræðikenningar, held- ur að safna í einn farveg hin- um sundurleitustu félagslegu tilfinningum og virkja þær til athafna, þá er auðvelt að sjá hversvegna hvorugur bréfavina Russells gat opinberlega beygt sig fyrir rökum hans; því að ef þeir hefðu gert það, myndu þeir með því hafa rifið þann haglega gerða vef hugsana, sem tengir þá við samlanda þeirra og bein- ir athöfnum þeirra í einn far- veg. Báðir sjá mikilvægi hins pólitíska lífs síns í Ijósi stjórn- málakenninga sinna. Þær binda þá samborgurum þeirra; þeir 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.