Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 11

Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 11
I?að virðast óumflýjanleg örlög sumra kvenna að vera í senn barnfóstrur og maeður eigin- manna sinna, segir höfundur, því að sumir menn eru — Strákar alla ævi Grein úr „Vi“, eftir Brita Hiort af Omas. HUGSAÐU þér bara, Bassi er búinn að finna sér stúlku! Ljómandi snotra og geðuga stúlku, svo að nú er loksins von til þess að hann átti sig. Bassi er í rauninni allra bezti strákur." Kannast lesandinn við orða- lagið? Bassi þarf að ná sér í stúlku, því að Bassi er í raun- inni gæðapiltur inn við beinið þó að hann sé dálítið laus í rás- inni. En það þarf að passa hann. Og til þess er enginn betri en góð stúlka! Eða kannski er Bassi alls enginn gæðapiltur inn við bein- ið, hann er kannski ístöðulaus, eigingjarn og miðlungi gáfaður eins og kom fram þegar í skóla, og reynir að bæta upp fátækleg tengsl sín við annað fólk með því að sýnast „svalur gæi“. Og þegar hann kemst í tæri við réttvísina er líka sagt: „Bassi þarf góða stúlku til að gera úr honum mann.“ Og ef Bassi á svo oft vingott við flöskuna að hann vanrækir vinnuna, heyrist enn sami söng- urinn: „Bassi þarf að eignast góða konu til þess að koma lagi á hann.“ En hvað um stúlkuna? Verð- skuldar ekki góð, geðþekk og snotur stúlka að eignast góðan, geðþekkan og snotran pilt fyrir vin ? Á sífellt að líta á hana sem tæki til þess að gera mann úr Bassa? Þarf hún að vera barn- fóstra, móðir og kennari pilts, sem að árum er fullorðinn en andlega vanþroska ? Er ekki Bassi orðinn tuttugu og átta ára ? Og hvað ber hún úr býtum við slík kynni eða í slíku hjóna- bandi? Getur það blessast þeg- ar til lengdar lætur? Og hvað veldur því að hún velur sér ekki maka sem er andlega full- þroska ? Það hafa verið skrifaðir margir hillumetrar af sál- fræðilegum bókum um ástæð- una til þess að sumir menn staðna á vanþroskastigi og haga sér bamalega og óskynsamlega þó að þeir séu fullorðnir að ár- 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.