Úrval - 01.02.1959, Síða 14

Úrval - 01.02.1959, Síða 14
tDrval hagar lífi sínu. Hún verður að stjana við strákinn, hann vill hafa mömmu heima. Honum sámar ef hún lætur í ljós löng- un til að halda vinnu sinni, sem er henni til mikillar ánægju og gerir hana fjárhagslega óháða: konan hans skal svei mér ekki þurfa að vinna utan heimilisins, hann er einfær um að sjá fyrir henni, segir hann. Og svo pírir hann í hana peningum til heim- ilisins, en í raun og veru getur hann hvorki né vill sjá fyrir fjölskyldu, því að hann þarf sjálfur að nota peningana „sína“ í bíla, kaffihúsalíf og annað, sem hann, „sem fyrir- vinnan“. telur sig hafa rétt á. Það eru ýmis karlmannsein- kenni sem villa á sér heimildir, þannig að við höldum að við höfum fyrir okkur fullþroska karlmann, þó að hann sé í rauninni strákur. Það er ekki víst, að flugmaður eða sjómað- ur með angan af seltu í kringum sig sé fullveðja karlmaður, margir smástrákar geta kveikt varðeld í rigningu! Það eru líka til bæði karlmenn og strákar, sem hafa gaman af bílum, en þeir sem alltaf vilja aka fram úr og ekki þola að aðrir aki fram úr þeim, eru enn óþrosk- aðir strákar. Hylli kvenna er heldur ekki merki um karlmennsku. Róman- tíkin í kringum Don Juan getur verið spennandi, en hún er ekki til þess fallin að þroska hann. Sá sem ætíð lætur mann í ó- STRÁKAR ALLA ÆVI vissu er ekki annað en strákur. Augljósasta merkið er, að hann hringir ekki á þeim tíma sem hann hefur lofað — þ. e. a. s. stundum hringir hann, en því er aldrei að treysta. Maður get- ur ekki treyst því að hann mæti á réttum tíma til stefnumóts, því að strákur lætur sig tímann engu skipta og hann heldur ekki loforð sín. Stúlkan eða konan, sem hefur puntað sig til að fara út með Bassa má eins vel búast við því að þurfa að bíða allt kvöldið, því að Bassi á í hrókaræðum um mótorhjól við nokkra félaga sína, eða sé hann eldri þá er hann á fundi með einhverjum viðskiptavin- um, og báðir hafa gleymt því að fjórum dögum áður höfðu þeir boðið út með sér stúlku einmitt þetta kvöld. Strákurinn í manninum sýn- ir sig einnig í starfi hans. Strákur getur verið áhugasam- ur, hann á sér áhugamál í tóm- stundum, en áhugi hans er allt- af skammvinnur. Vanþroska, barnslegan mann skortir alltaf úthald. I stað þess er strákur- inn sífellt með nýtt á prjónun- um, hann ætlar að sækja um nýja atvinnu, gera góða verzlun o. s. frv. Þegar vanþroska mann dreymir um nýja atvinnu get- ur orsökin verið sú að hann un- ir sér ekki í gamla starfinu, er orðinn leiður á því. Hann gerir sér ekki ljóst, að hann ber or- sökina innra með sér og tekur hana með sér þó að hann skipti 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.