Úrval - 01.02.1959, Side 16
ÚRVAL
sjálfum sér: það voru kring-
umstæðurnar, óhentugur tími,
óvinir, sem áttu sök á óförun-
um. Strákur á alltaf erfitt með
að taka afleiðingum gjörða
sinna.
Strákurinn sem aldrei verður
fullorðinn er hræddur við þær
kröfur sem lífið gerir til full-
þroska manns. Samt er enginn
öfundsverður af því að vera
gamall strákur. En það eru til
bæði karlar og konur sem taka
seint út þroska, og því er á-
stæðulaust að örvænta strax um
Bassa. En fullorðin kona getur
aldrei á eigin spýtur breytt ó-
STRÁKAR ALLA ÆVI
þroskuðum strák í fullþroska
karlmann; stundum getur hún
kannski hjálpað honum áleiðis
til þroska þannig að önnur kona
geti notið hans. Hún hefur þá
verið sem síðbúin móðir fyrir
fullvaxinn strák. Finni hún full-
nægingu í því, er það gott, geti
hún dregið sig í hlé áður en
hún bíður sjálf tjón, er það
enn betra. En Ingu ber engin
skylda til að gerast móðir
Bassa. Vissulega er Bassa oft
vorkunn, en þar fyrir þarf Inga
ekki að fara þannig með líf
sitt, að henni verði líka vork-
unn.
it -fc ~k
FjöUli rafeindatækja er nú þegar í þjónustu
lælinavísindanna. Fleiri og enn furðulegri
munu á eftir koma.
Rafeindatæknin í þjónustu læknavísíndanna
Grein úr Popular Mechanics",
eftir J. D. Ratcliff.
NÓTT eina gerðist sá atburð-
ur á Beth Israel-sjúkrahús-
inu í Boston, að hjarta sjúkl-
ings, sem gengið hafði undir
holskurð skömmu áður, hætti
að slá. Enginn skurðlæknir var
við höndina til að opna brjóst-
holið og nudda hjartað, eins og
venja er undir slíkum kringum-
stæðum, og skýrslur sjúkra-
hússins hefðu sennilega endað
eitthvað á þessa leið: „Sjúkl-
ingurinn dó í svefni“. En þetta
sinn fór á annan veg. Um leið
og hjartað hætti að slá, gáfu
vírar, sem festir voru við lík-
ama sjúklingsins, merki til
undarlegrar vélar, er stóð fast
14