Úrval - 01.02.1959, Side 16

Úrval - 01.02.1959, Side 16
ÚRVAL sjálfum sér: það voru kring- umstæðurnar, óhentugur tími, óvinir, sem áttu sök á óförun- um. Strákur á alltaf erfitt með að taka afleiðingum gjörða sinna. Strákurinn sem aldrei verður fullorðinn er hræddur við þær kröfur sem lífið gerir til full- þroska manns. Samt er enginn öfundsverður af því að vera gamall strákur. En það eru til bæði karlar og konur sem taka seint út þroska, og því er á- stæðulaust að örvænta strax um Bassa. En fullorðin kona getur aldrei á eigin spýtur breytt ó- STRÁKAR ALLA ÆVI þroskuðum strák í fullþroska karlmann; stundum getur hún kannski hjálpað honum áleiðis til þroska þannig að önnur kona geti notið hans. Hún hefur þá verið sem síðbúin móðir fyrir fullvaxinn strák. Finni hún full- nægingu í því, er það gott, geti hún dregið sig í hlé áður en hún bíður sjálf tjón, er það enn betra. En Ingu ber engin skylda til að gerast móðir Bassa. Vissulega er Bassa oft vorkunn, en þar fyrir þarf Inga ekki að fara þannig með líf sitt, að henni verði líka vork- unn. it -fc ~k FjöUli rafeindatækja er nú þegar í þjónustu lælinavísindanna. Fleiri og enn furðulegri munu á eftir koma. Rafeindatæknin í þjónustu læknavísíndanna Grein úr Popular Mechanics", eftir J. D. Ratcliff. NÓTT eina gerðist sá atburð- ur á Beth Israel-sjúkrahús- inu í Boston, að hjarta sjúkl- ings, sem gengið hafði undir holskurð skömmu áður, hætti að slá. Enginn skurðlæknir var við höndina til að opna brjóst- holið og nudda hjartað, eins og venja er undir slíkum kringum- stæðum, og skýrslur sjúkra- hússins hefðu sennilega endað eitthvað á þessa leið: „Sjúkl- ingurinn dó í svefni“. En þetta sinn fór á annan veg. Um leið og hjartað hætti að slá, gáfu vírar, sem festir voru við lík- ama sjúklingsins, merki til undarlegrar vélar, er stóð fast 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.