Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 17

Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 17
RAFEINDATÆKNIN I ÞJÖNUSTU LÆKNAVlSINDANNA URVAL við rúmið. Jafnskjótt hringdi vélin bjöllu til að kalla á hjúkr- unarkonu, en tók jafnframt til við að dæla 60 ,,skömmtum“ á mínútu af 60 volta rafmagni í rafskautin, sem spennt voru á brjóst sjúklingsins. Þegar hjartað varð fyrir þessum raf- höggum, fór það að slá aftur og brátt var sláttur þess orð- inn alveg eðlilegur. Hálfum mánuði seinna mátti sjúklingur- inn fara heim, albata. Þessi vél, sem kalla mætti sjálfvirkan hjartataktmæli, er aðeins eitt dæmið um þau furðu- legu rafeindatæki, sem gegna æ stærra hlutverki í heimi lækna- vísindanna með hverju árinu sem líður. Læknar hafa lengi vitað, að hjarta, heili og vöðvar manns- líkamans senda frá sér rafboð, sem gefa til kynna ástand þeirra og starfsemi. Hjartalínu- ritar, heilaritar og vöðvaritar eru orðin viðurkennd tæki við sjúkdómsgreiningu. En raf- eindavélamar hafa nú verið teknar í notkun á miklu fleiri sviðum. Vísindamenn við Mayo-stofn- unina hafa nýlega komið fram með merkilegt öryggistæki til notkunar við skurðlækningar. Þetta er í rauninni sjálfvirk svæfingarvél, sem byggist á þeirri staðreynd, að heilabylgj- ur em langtum öruggari mæli- kvarði í meðvitund mannsins en ytri einkenni, eins og púls, blóðþrýstingur og útþennsla augnanna. Ef heilabylgjurnar gefa merki um að sjúklingurinn sé í þann veginn að vakna á meðan á aðgerð stendur, dælir vélin í hann meiru svæfingar- lyfi; ef hann hins vegar sofnar of fast, snýr hún snerlum og dregur úr inngjöfinni. Heilabylgju-vélar koma einn- ig að notum við að finna æxli og meiðsli innvortis. Sá er þó gallinn á, að mjög erfitt er að treysta á línurit þeirra, ef um er að ræða vafatilfelli. Nýjar rannsóknir gefa þó góðar von- ir um, að úr þessu megi bæta með því að taka heilabylgjurn- ar upp á segulband, sem sett er í rafeinda-reiknivél, er grein- ir á milli hinna einstöku sjúk- dómstilfella. Mörg nýju rafeindatækjanna eru gerð til að létta starf vís- indamannanna í rannsóknar- stofunum og gera ýmsar aðferð- ir auðveldari í framkvæmd. Blóðmælirinn er gott dæmi um það. Hann er í rauninni lokað sjónvarpskerfi, sem vinnur verk sitt á fáeinum sekúndum með því að ,,líta“ sem snöggvast á blóðsýnishorn og láta svo niður- stöðurnar berast til reiknivélar, sem sýnir okkur útkomuna. Svipaðar vélar eiga ef til vill eftir að gegna mikilvægu hlut- verki í krabbameinsrannsókn- um. Krabbameinsfrumur eru yfirleitt stærri en venjulegar frumur, og þennan mun geta hinir næmu rafkannarar auð- veldlega fundið. Á þann hátt 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.