Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 24

Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 24
ÚRVAL KVIKMYNDAHÚSIN GETA ORÐIÐ MUSTERI LISTARINNAR ið þættir í trúarathöfnum. Einkum á þetta við um leiklist- ina, dansinn og tónlistina, þrjár listgreinar sem runnið hafa saman í kvikmyndalistinni. Ef til vill sækir kvikmyndalistin einnig áhrifavald sitt í trúar- þörf fólksins ? Að minnsta kosti nota þeir sem skrifa um kvikmyndir orðalag, sem bend- ir til að þeir séu þeirrar skoð- unar. Eitt sinn kallaði Harry Martinson kvikmyndahúsin „kapellu þeirra sem óttast líf- ið.“ ,,I stórborgunum er sunnu- dagurinn fyrir börnin ekki lengur kirkjudagur heldur bíódagur,“ er haft eftir tveim þýzkum sálfræðingum. Til þess að glöggva sig á á- hrifavaldi kvikmyndanna er nauðsynlegt að líta aftur til þess tíma þegar þær voru enn ekki komnar til sögunnar. I bók sinni ,,I gate og grend“ lýs- ir norski rithöfundurinn Torolf Elster daglegu bæjarlífi í Nor- egi um aldamótin á þessa leið: ,,Það var erfitt fyrir alþýðu manna að finna sér eitthvað til gleði og afþreyingar í húsnæðis- þrengslum og tilbreytingarleysi hversdagsleikans. Einkum átti þetta við um einhleypa verka- menn, sem sjaldan áttu heimili þar sem þeir gátu unað í tóm- stundum sínum. En margir f jöl- skyldufeður flýðu einnig á knæpuna undan bamaorgi og kvennanöldri. Ekki voru vinnu- konurnar, komnar ofan úr sveit, betur settar. Þær urðu rótlausar og stóðu utan við fjölskyldulíf- ið á hinum borgaralegu heimil- um þar sem þær unnu störf sín. Inn í þetta gleðisnauða líf bæj- anna kom skyndilega eitthvað nýtt og ævintýralegt. Á kvöld- in mátti sjá fólk streyma til ó- ósjálegra samkomuhúsa og setj- ast þar á baklausa trébekki. I einu horninu situr kona og spil- ar á píanó, en aftast stendur maður og snýr sýningarvél.“ Á kyrrlátan hátt gekk kvik- myndin í fararbroddi fyrir á- takalausri en gagngerri byltingu í framkomu og hátterni alþýðu manna, segir Runa Waldekranz, sem skrifað hefur sögu kvik- myndanna. Mikla þýðingu hafði, að kvikmyndirnar færðu æskunni nýjar hetjur — til góðs eða ills — en það voru kvik- myndastjörnurnar. I mörgum löndum varð fólks- straumurinn til kirkju á sunnu- dögum æ þunnskipaðri. Hann greindist í tvær aðrar fylking- ar. Annar hópurinn leitaði á stjórnmálasamkundur þar sem bylting var boðuð. Þar fundu menn trú á framtíðina, harð- skeytta foringja og nýjar skoð- anir á vandamálum samfélags- ins. Tilfinningarnar risu hátt á þessum fundum. Hinn hópurinn leitaði í kvikmyndahúsin. Kvik- myndirnar gáfu sínum hóp raunar engar nýjar trúarskoð- anir eða boðuðu þeim byltingar- kenningar. Þær hafa miklu frekar verið sakaðar um að boða rómantískar, íhaldssamar 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.