Úrval - 01.02.1959, Síða 25

Úrval - 01.02.1959, Síða 25
KVIKMYNDAHÚSIN GETA ORÐIÐ MUSTERI LISTARINNAR ÚRVAL hugmyndir. En á sama hátt og stjórnmálahreyfingarnar opn- uðu kvikmyndirnar fólki sýn til efnalega betri tilveru. Þær gáfu því eitthvað til að líta upp til, til að dýrka. Kvikmynda- stjörnurnar hafa haft raunveru- lega valdaaðstöðu og verið dýrk- aðar eins og goð. Nægir í því sambandi að minna á Rudolph Valentino og James Dean. Ég las nýlega, að borgar- stjórn Hollywood hefði sam- þykkt að gera eitthvað til að auka hið rómantíska aðdrátt- arafl borgarinnar fyrir ferða- menn. Það var ekki talið nægi- legt að fótspor þekktra stjarna sæist markað í malbikið fyrir utan Graumans Chinese The- atre. Ákveðið var að fella inn í gangstéttirnar tindrandi málm- stjörnur með einkennum þekktra kvikmyndaleikara. Nú eiga menn von á að fá að sjá í upplýstum glerhylkjum slæðu (sarong) Dorothy Lamour, gleraugu Harolds Lloyds, kall- lúður Cecil B. de Mille, byssu Johns Waynes og pípu Bings Crosby. Hlýtur okkur ekki að koma í hug helgiskrín kaþólsku kirkjunnar þegar við lesum þetta ? 1 Sovétríkjunum var eftir byltinguna heil þjóð sem átti að ganga inn í nýja tilveru. Kvikmyndirnar voru notaðar til að boða hið nýja ríki. Ákaf- ir kvikmyndaaðdáendur, sem einnig voru trúaðir kommún- istar, litu á það sem hlutverk sitt að boða rússneskri alþýðu hugsjón byltingarinnar og kenningar kommúnismans með hjálp kvikmyndanna. Kvik- myndahúsið varð kirkja komm- únismans. Á sama hátt og helgileikarnir á miðöldum voru notaðir til að minna fátæka syndara á baráttuna milli guðs og djöfulsins notuðu kommún- istar kvikmyndirnar til að myndgera baráttuna milli óvina fólksins í ríki zarsins og þjóð- hetja byltingarinnar. I Bandaríkjunum voru kvik- myndirnar ekki jafnmarkvíst notaðar til að innprenta áhorf- endum hugmyndakerfi. En þær voru mikilvægur þáttur sam- bræðslunnar í hinni miklu þjóðadeiglu. Ameríka á einnig sína goðsögn, drauminn um frelsi og ótakmörkuð tækifæri, tákngerð í hinum miklu þjóð- flutningum vestur á bóginn. Við vitum, að einmitt kvikmyndir um villta vestrið hafa verið uppistaðan í framleiðslu Holly- wood. Og oft báru þessar mynd- ir svip af siðaprédikun. Hetjur hinnar frjálsu víðáttu börðust hinni góðu baráttu fyrir sigri réttlætisins. Alveg fram að síðari heimsstyrjöld var þessi barátta einungis máluð í svörtu og hvítu. En eftir að hið rauða blóð litmyndanna tók að fljóta eru hetjurnar ekki alveg eins einfaldar í sniðum. En það er mjög athyglisvert hve Banda- ríkjamenn kjósa undarlega oft að klæða siðaprédikanir í kvik- 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.