Úrval - 01.02.1959, Síða 26

Úrval - 01.02.1959, Síða 26
■ORVAL KVIKMYNDAHÍTSIN GETA ORÐIÐ MUSTERI LISTARINNAR myndabúning hins villta vest- urs. Við kvörtum oft undan því hve steinrunnar þær manngerð- ir eru sem kvikmyndirnar sýna okkur, en hljótum þá um leið að sjá, að hér kann að vera á ferðinni mjög athyglisverð hlið- stæða við siðaleiki miðaldanna. í siðaleikjunum komu fram persónugervingar dyggðarinn- ar, hégómaskaparins, lastsins o. s. frv. Félagsfræðingurinn Parker Tyler segir um mann- gerðirnar í amerískum kvik- myndum: hetjuna, þorparann, kaupsýslumanninn, léttúðar- drósina o. fl., að þeim sé ekki lýst eins og persónum í veru- leikanum, heldur samkvæmt venju sem ákveðin hefur verið í eitt skipti fyrir öll. Þær eru ekki fólk, ekki einu sinni mann- gerðir (týpur) heldur tákn sem búin eru augljósum andleg- um og líkamlegum eiginleikum, svo að áhorfandinn veit um leið og hann sér þær hvað þær eiga að tákna. Ef til vill er einnig nokkurt svipmót með kvikmyndunum og þeirri paradís, sem negrarnir í Suðurríkjum Bandaríkjanna töfruðu fram í söngvum sínum og bændurnir í Dölunum í vegg- skreytingum sínum. Öbrotið, barnslegt fólk átti sér sína óskadrauma um þann himneska sætleik, sem kirkjan hét því að það skyldi einhverntíma fá að kynnast. Hrifnæmt ímyndunar- afl sameinaðist glöggu veru- leikaskyni, sem var undir sterk- um áhrifum frá hinu þrönga hversdagsumhverfi þess. Nú- tímamaðurinn sér hugmyndir sínar um betri heim birtast á kvikmyndatjaldinu þar sem mannfólkið er fagurt sem goð og lifir í himneskri dýrð laust frá öllum áhyggjum. Tyler telur að líta megi á þennan flótta inn í billega himnaríkissælu kvikmyndanna sem útvatnað og auðvirðilegt form hreintrúnað- ar. En í þessum trúarinnar hug- myndaheimi var ekki aðeins himnaríki heldur einnig helvíti. Fritz Lang, sérfræðingur í glæpasögum og -kvikmyndum, sagði nýlega í blaðaviðtali: ,,Fólk trúir ekki lengur á hel- víti. En það óttast líkamlegan sársauka. Þessvegna er hrotta- skapurinn orðinn nauðsynlegur þáttur í kvikmyndlalistinni." Ef við getum orðið sammála um það, að fólk sem hætt er að sækja kirkju, sæki í stað- inn pólitíska fjöldafundi eða bíó, ættum við einnig að geta orðið sammála um, að þetta sé merki um djúprætta tilfinninga- þörf mannanna, sem ekki megi gera lítið úr. Á að fullnægja þessari þörf — sem einnig er þörf mannsins til að gera að veruleika það bezta í sjálfum sér — með trúariðkunum, með óeigingjarnri þátttöku í stjóm- málabaráttu eða gegnum sjálfs- prófun og sjálfsþekkingu sem auðug listræn reynsla lætur í 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.