Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 27

Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 27
KVIKMYNDAHÚSIN GETA ORÐIÐ MUSTERI LISTARINNAR ÚRVAL té? Það er til bókstafstrú sem gerir mennina að andlegum krypplingum. Það er til póli- tísk valdagræðgi sem gerir menn að hrottum. Það er til urmull forheimskandi kvik- mynda. En það er hægt að finna sönn verðmæti til að lifa fyrir í trúarbrögðum, stjórnmálum og listum. Persónulega er ég þeirrar skoðunar, að kvikmyndalistin hafi enn skerf að leggja til menningu vorri, skerf sem ef til vill getur ráðið meira um framtíð mannkynsins og sam- búðarvandamál þess en ætla mætti. Enda þótt kvikmyndirn- ar geri oft ekki annað en láta fólki í té aðgöngumiða að glæsi- lífi sem er fjarri öllum veru- leika, búa þær yfir möguleik- um sem geta gert þær að áhrifa- miklu tæki fyrir listamenn, sem vilja skapa skilning, umburða- lyndi og samkennd. Hinn mynd- ræni þáttur menningarinnar hefur endurfæðzt í kvikmynda- listinni. Lifandi myndir í dós- um er hægt að senda um allan heim og allir geta skilið þær. Enda eru kvikmyndir teknar í næstum öllum löndum heims. Kvikmyndirnar, sem í mynd- rænu tilliti standa föstum fót- um í veruleikanum hvar sem er á jörðinni, eiga greiðari leið en aðrar listgreinar að hjörtum mannanna, hvaða þjóð eða menningu sem þeir tilheyra. Þeir sem sótt hafa alþjóðakvik- myndahátíðir í Cannes, Karlo- vyary, Berlín eða Brússel hafa kynnzt því áþreifanlega hve tvíbennt kvikmyndalistin er. Þar getur að líta hin fáránleg- ustu dæmi um stjörnudýrkun og kaldrifjaða auðhyggju. En þar má líka sjá þjóðsögu frá Kóreu, raunsæja lýsingu á virk- um degi í lífi japanskrar vænd- iskonu, fréttamynd frá Kína, sem sýnir okkur óendanleik hins mikla þjóðlands 1 rúmi og tíma, litríka, sigurglaða mynd um baráttuna fyrir frelsi og sjálfstæði í Ghana, kyrrlátt ljóð í myndum af striti indverskr- ar fjölskyldu fyrir hnefafylli af hrísgrjónum. Lönd sem við höfum aldrei séð, þjóðir sem við höfum aðeins fordómafulla yfirborðs þekkingu á, siðavenj- ur sem eru víðsfjarri hugar- heimi okkar verða lifandi veru- leiki fyrir augum okkar. Því miður búum við enn við hina evrópsk-amerísku einangr- un í kvikmyndalistinni, sem hefur í för með sér að þessu lík reynsla fellur aðeins í skaut fáeinum kvikmyndagagnrýn- endum. Það er eitt af mikilvæg- ustu menningarhlutverkum nú- tímans að koma einmitt nú á víðtækum skiptum á kvikmynd- um og dreifingu um allan heim. Ef til vill getur sjónvarpið einnig, með þeirri útsýn sem því er léð yfir heiminn, stuðlað að því að ryðja braut auknum skilningi almennings þegar um er að ræða kvikmyndalist sem 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.