Úrval - 01.02.1959, Page 28

Úrval - 01.02.1959, Page 28
tjRVAL KVIKMYNDAHÚSIN GETA ORÐIÐ MUSTERI LISTARINNAR ekki er borin fram af auglýs- ingabásúnum Hollywood. Þá myndu kvikmyndahúsin, jafn- hliða því að vera afslöppunar- miðstöð fyrir þreytta stórborg- arbúa, einnig fá tækifæri til að gegna nýju hlutverki: að vera musteri listarinnar, þar sem fá að njóta sín hinir sérstöku hæfileikar kvikmyndalistarinn- ar til að skapa með mætti hinn- ar lifandi myndar jarðveg fyrir bræðralag manna og þjóða í milli! 'k ir 'k Félagar í baráttu við dauðann Úr bókinni „Hinter uns steht nur der Herrgott", eftir Hans Killian. Kaflinn, sem hér fer á eftir, er úr bók eftir þýzkan skurðlœkni, Hans Killian. Þetta eru endurminningar frá langri og viðburða- ríkri lœkniscevi skrifaðar af mikilli hreinskilni, en jafnframt ríkri samúð, sem áratuga lceknisstarf megnaði ekki að sljóvga. I for- málsorðum að kaflanum, sem hér birtist, segir hann: „Það er kannski rómantískur skilningur, en ég hef œtíð litið á sambandið milli sjiiklings og lœknis sem eins konar félagsskap í baráttunni við þjáningar og dauða. Þessi skoðun er í mínum augum óleys- anlega bundin ýmsum siðrænum kröfum, en af þeim er mikilvœg- ust skilyrðislaus sannsögli af beggja hálfu, gagnkvcemt traust og tryggð, einnig í mannlegum skilningi.“ ÞVÍLÍK nótt! Það var hljótt í húsinu. Á lampanum á skrifborðinu í vinnustofu minni logaði ljós. Ég var aleinn, og hugsunin um þá skelfilegu á- byrgð, sem á mér hvíldi, lá á mér eins og mara. Snemma næsta morgun átti ég að gera skurðaðgerð á ungum manni, en ég kveið sárt fyrir þessari aðgerð, því að ég gerði mér fyllilega ljóst, að þetta hættu- spil mitt mundi að öllum lík- indum enda með skelfingu. Það væri fífldirfska að loka augun- um fyrir því — og þó — ég hafði lofað bæði sjúklingnum og foreldrum hans að fram- kvæma aðgerðina. En þetta lof- orð — létti það af mér ábyrgð- inni á lífi annars manns? Þeg- ar spurningin var sett þannig 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.