Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 34

Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 34
ÚRVAL FÉLAGAR I BARÁTTU VIÐ DAUÐANN til að fegra ástandið og sagði þeim berum orðum, að að svo miklu leyti sem unnt væri að sjá fyrir fram mundi skurðað- gerð ekki bera neinn árangur. Og svo bætti ég við: „Ég vil heldur ekki leyna yður því, að þessi aðgerð er lífshættuleg.11 Hin aldna móðir fór að gráta og faðirinn reis á fætur, fölur og titrandi. Þau horfðu á mig í sárri örvæntingu, en þau fóru ekki. Svo sagði gamli maður- inn með virðulegum hátíðleik: „Við berum ótakmarkað traust til yðar, prófessor. Þér verðið að gera það sem yður finnst rétt.“ Og móðirin kinkaði samsinnandi kolli. Traust — já, traust er dá- samleg, en það er líka skelfi- leg byrði. Á þessari stundu vissi ég í rauninni ekki hvað ég ætl- aði að gera við piltinn — og til þess að veita þeim nokkra huggun sagði ég að lokum: „Ef syni yðar verður skýrt frá því hve hættuleg aðgerðin er, og hann óskar þrátt fyrir það eftir því að verða skorinn — þá skal ég gera það.“ Ég vonaði með sjálfum mér, að þegar pilturinn hefði heyrt alla málavöxtu mundi hann ekki fara fram á að verða skor- inn og losa mig þannig undan hinni skelfilegu ábyrgð — en það fór á annan veg. Gömlu hjónin störðu þögul fram fyrir sig. Eftir drykklanga þögn sagði faðirinn: „Komdu, mamma — við skul- um koma til drengsins og segja honum ailt af létta — kannski hefur prófessorinn rétt fyrir sér — og svo verður hann sjálf- ur að taka ákvörðun.“ Þau risu hikandi á fætur. Ég fylgdi þeim að gangdyrun- um og horfði á þau leiðast lot- in og beygð fram langan gang- inn, eins og ósýnileg byrði hefði verið lögð á herðar þeim. Svo fór ég aftur inn í vinnustofu mína og settist við skrifborðið, en ég hafði ekki eirð í mér til að vinna. Sú hugsun lét mig ekki í friði, að nú sætu gömlu hjónin við rúm sonar síns og berðust við það að taka ákvörð- un. Andartak lá við að ég sæi eftir að hafa lagt á þau þessa þungu byrði — en samvizkan sýknaði mig — þrátt fyrir samúð mína hefði ég ekki get- að farið öðru vísi að. Það leið ekki löng stund áður en ritari minn kom og tjáði mér að kennarinn ungi bæði mig að koma til sín eins fljótt og unnt væri. Ég stóð órólegur á fætur og fór rakleitt til hans. Þegar ég kom inn í sjúkrastof- una sátu gömlu hjónin við vegginn bak við rúmið. Það var eins og þau vildu leita sér stuðnings við vegginn. Andar- tak horfðumst við í augu, svo sagði faðirinn: „Prófessor — við erum búin að segja syni okkar allt. Við höfum ekki leynt hann neinu — heldur ekki hve lífshættuleg aðgerðin er.“ 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.