Úrval - 01.02.1959, Page 40

Úrval - 01.02.1959, Page 40
tJRVAL LOÐMÚSARÆKT TIL LOÐSKINNAPRAMLEIÐSLU þriggja ríkja gripu til þess ráðs að banna loðmúsaveiði og útflutning á skinnum. Birgð- irnar gengu fyrr en varði til þurrðar og allt benti til þess, að loðmúsarfeldurinn væri úr sögunni sem klæðnaður. Loðmúsarskinnið er ákaf- lega mjúkt og svo létt, að það er lítið þyngra en venjulegt silki. Það er mjög hentugt í kápur og herðaslár. Mýkt sína á það því að þakka, að hvert hár er klofið í um það bil fimmtíu örfína þræði, og er það einstætt fyrribæri á meðal spen- dýra. En þrátt fyrir þennan mikla fínleika þekur það eins vel og hver annar loðfeldur. Liturinn er Ijósgrár, lítið eitt dekkri á bakinu. I eina kápu þarf um 300 skinn, og er sam- setning þeirra mikið nákvæmn- isverk. Loðmúsin er háf jalladýr. Hún finnst aðeins í Andes-fjöllun- um, þar sem hún lifir í 2—6000 metra hæð yfir sjávarmál. Gróður er þar af skornum skammti og lítið um skjól nema á bak við staka steina og í klettasprungum. Dýrið á sennilega tilveru sína því að þakka, að það er mest á ferli á nóttunni; það heldur kyrru fyrir á daginn og kemur út til að afla sér fanga eftir að dimmt er orðið, og eiga þá óvinimir erfiðara með að koma auga á það. Feldur loðmúsarinnar er svo þéttur, að meindýr geta ekki þrifist þar, og kvikindið held- ur sér hreinu með því að baða sig iðulega í eldfjallaösku. Ein- kennilegur vani er það hjá loð- músinni að brýna tennurnar á eldbrunnum steinum (vikur- grjóti). Saga loðmúsarskinnanna hefst að nýju árið 1923. Þá fékk amerískur námuverkfræðingur, sem unnið hafði í Andes-fjöll- unum, leyfi til að taka heim m.eð sér nokkur dýr. Hann bjóst við, að þau gætu þrifist í heimaríki hans, Kaliforníu, og hann taldi ekki ósennilegt að hægt væri að stunda loðmúsa- rækt í stórum stíl til fram- leiðslu á skinnum, alveg eins og menn fengust við minkaeldi. Tilraunir verkfræðingsins tókust svo vel, að í lok heims- styrjaldarinnar síðari var loð- músarækt orðin töluvert stór atvinnugrein í Bandaríkjunum. Milljónir dýra höfðu komið út af litla hópnum, sem fyrstur nam þar land. Einn af brautryðjendum loð- músaræktar í Bretlandi er FYank Small, majór, sem rek- ur blómlegt bú með 200—300 dýrum í útjaðri Epping-skógar. Hann ákvað í lok styrjaldarinn- ar að gera tilraunir með loð- músaeldi, enda þótt stofnkostn- aðurinn væri mikill, 400 pund fyrir hjón af bezta amerísku kyni. En það leið ekki á löngu, unz majórinn hafði eignast á- litlegan hóp, og fjölmargir fet- uðu í fótspor hans, bæði í Eng- landi og á meginlandinu. 38
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.