Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 45

Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 45
LEYNIVOPNIÐ MIKLA LEÐURBLÖKURNAR tjRVAI- svo að ég talaði við búgarðs- eigandann og falaðist eftir leð- urblökuáburði, sem nota mætti við nýræktarframkvæmdir mínar, en hann gaf mér ýmsar aðrar upplýsingar. Vitið þér til dæmis, að leðurblakan er bezta flugdýr veraldar — fremri fugl- um og skordýrum? Vitið þér, að kvenleðurblakan ber unga sína með sér á fluginu, þang- að til þeir eru nærri fullvaxnir, og að móðir með fjóra unga ber meira en tvöfalda þyngd sína? Og hafið þér nokkra hug- mynd um, að þegar leðurblöku- hellir hrynur þyrpast dýrin milljónum saman til næstu borgar og fylla kirkjuturna, hlöður, bílskúra og íbúðarhús, hvar sem þurran blett er að finna?“ Þegar hér var komið stóð læknirinn á fætur og rak einn fingurinn næstum því upp að andlitinu á Randolph. ,,Og vitið þér svo, hvernig færi fyrir Tokyo, ef milljón leðurblökur væru látnar svífa í fallhlífum yfir borgina að næturlagi, hver með eina litla íkveikjusprengju festa við sig? Þær mundu dreif- ast um alla borgina og í dögun væru þær búnar að fela sig á hverjum einasta sæmilega þurr- um stað. Hlustið nú á! Við mundum dreifa þúsundum flug- miða, sem tilkynntu fólkinu, að kveikja ætti í borginni og brenna hana til ösku. Við gætum ætlað þeim sólarhring til undankomu — kannski yrðum við að brenna eitt þorp eða svo, til að sýna að okkur væri full alvara. En svo létum við til skarar skríða. Ekkert verður eftir — engin hús, engir hermannaskálar, eng- ar verksmiðjur eða aðrar hern- aðarstöðvar, allt lagt í rúst. Þeir verða að gefast upp!“ ,,Hann gerði mig alveg orð- lausan,“ sagði Randolph síðar. „Var hann brjálaður? Áreiðan- lega, en ég spurði hann líka heilmargra spurninga, sem ekki voru neitt gáfulegar. En hvað sem um það er, þá stóð Adams læknir á skrifstofu minni tveim stundum eftir árásina á Pearl Harbour með fullkomnar áætl- anir í kollinum um að gjalda líku líkt.“ Þó að andstætt væri öllum reglum í hernum, ákvað Rand- olph að forðast allar krókaleið- ir og nota áhrif sín í Hvíta hús- inu til að hrinda áætluninni í framkvæmd. Hann var síður en svo ánægður með þennan starfa, og hann óskaði þess heitt og innilega, að leðurblökur og geð- veikrahæli væru ekki svona skyld fyrirbæri . . . En Roose- velt forseti sýndi strax mikinn áhuga á þessum fyrirætlunum og 12. janúar 1942, minna en fimm vikum eftir Pearl Har- bour-árásina, var „Adams-áætl- unin“ opinberlega staðfest og merkt ,,Ríkisleyndarmál“. Þó að Adams læknir fengi ekkert fé til umráða fyrst í stað — honum var veittur ó- beinn fjárhagslegur stuðningur 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.