Úrval - 01.02.1959, Side 46

Úrval - 01.02.1959, Side 46
TJRVAL LEYNIVOPNIÐ MIKLA LEÐURBLÖKURNAR — þá var honum gefið vald í öllum öðrum málum í sambandi við áætlunina. Hann kallaði saman starfslið sitt og bað það koma til fundar við sig í Texas. Sérfræðingar hans sögðu honum, að í Bandaríkjunum væru 250 mismunandi tegundir af leðurblökum, en mexikanska leðurblakan væri áreiðanlega hentugust til flutninga á í- kveikjusprengjum. Hún safnað- ist saman í milljónatali í af- skekktustu hellum fylkisins, svo að auðvelt var að veiða hana leynilega og í stórum stíl. Þrjátíu gramma leðurblaka gat borið að minnsta kosti 30 gramma hylki með íkveikjuefni, og eiturbyrlararnir í Washing- ton gátu áreiðanlega búið til 30 gramma sprengju. Þá var eld- raunin eftir. Gat leðurblakan lif- að af flug í 8000 metra hæð og 40 gráðu frosti og flogið eftir að hafa verið varpað úr fallhlíf niður í 300 metra hæð uppi yfir Tokyoborg ? Gætnari vísindamennirnir á- kváðu að sneiða hjá Carlsbad, þar sem ferðamenn voru næst- um eins margir og leðurblök- urnar, og skröltu í bíl Adams til annarrar leðurblökunýlendu í Djöflahellinum í Texas, til þess eins að uppgötva, að þessi af- skekkti hellir var 60 metra djúpur og þverhnýptur og að- eins nokkurra metra langur dráttarkaðall í bílnum. En til allrar hamingju var gömul, ryðguð landamerkjagirðing í nágrenninu. Þeim tókst að búa til stiga úr gaddavírum og fika sig niður hann, og það var hreinasta kraftaverk að þeir skyldu sleppa frá þeirri þrek- raun óskaddaðir að öðru leyti en því, að föt þeirra létu nokk- uð á sjá. Lyktin í hellinum var því líkust sem þeir hefðu lent inn- an í fúleggi. Saurinn hafði safn- ast fyrir í þykkt lag á gólfinu í margar aldir, og þeir félag- arnir óðu hann í hné. Þegar þeir beindu vasaljósum sínum upp á við, sáu þeir aragrúa af leðurblökum — þúsundir, kannski tugi þúsunda, ef til vill milljónir. Þær héldu sig hátt uppi, liklega í þrjátíu metra hæð frá gólfi, en þær sem til náðist úr stiganum voru nægilega margar til að fylla tvo poka. Leðurblökurnar görg- uðu aðeins lágt í mótmælaskyni, þegar þær neyddust til að sleppa klófestu sinni á hrjúfu sand- steinsþakinu. Þessar leðurblökur voru brautryðjendurnir. Nokkrar þeirra voru sendar dr. Griffin í Harvard-háskóla til flugþjálf- unar við erfið skilyrði. Hinar urðu eftir í Texas og voru gerðar á þeim margvíslegar til- raunir, og frá upphafi var Ijóst, að hér var við mjög heillandi viðfangsefni að eiga. Þegar menn komust að því, að hver leðurblaka át tólffalda þyngd sína af skordýrum á 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.