Úrval - 01.02.1959, Síða 56

Úrval - 01.02.1959, Síða 56
ÚRVAL jakka og flannelsbuxur, og ein- hvers konar sambland af ame- rískum leðurjakka og brezkri hermannaúlpu með grófum bómullarbuxum eða þvíumlíku. Eldri menn ganga í jakka- fötum, yngri menn í sportjökk- um og flannelbuxum. Lista- menn, stúdentar og unglingar hallast helzt að leðurjakkanum. Auðvitað eru þarna margar und- antekningar, en meginþróunin er Ijós. Það er tvennt til um fram- tíðarþróunina. Ef heimurinn heldur að mestu leyti áfram á sömu braut og hann hefur gert síðustu 200 árin (með öðrum orðum, ef kapítalisminn heldur velli), þá endurtekur sig sama sagan. Innan tuttugu ára verð- ur sportjakkinn og flannels- buxumar venjulegur klæðnaður karlmannsins, en jakkafötin að- eins notuð við hátíðleg tækifæri. Ef svo skyldi fara, er næsta auð- velt að spá um framtíðarþróun- ina í megindráttum. En þetta getur líka farið á annan veg. Það getur vel ver- ið, að karlmaðurinn verði ekki lengur talinn fyrirvinna fjöl- skyldunnar; það kann svo að KLÆÐNAÐUR OG KYNTÖFRAR fara, að fjölskyldan í þeirri mynd sem við þekkjum hana nú, hverfi alveg úr sögunni. Afleið- ingin getur orðið sú, að konan fari að velja sér mann eftir lík- amlegu útliti hans, þar sem þá verður engin þörf á að hugsa um fjárhagsástæður hans, og föt karlmannsins hætta þá um leið að lúta lögmáli húsbónda- valdsins og ganga í þjónustu kyntöfranna eins og klæðnaður konunnar. Á hinn bóginn munu kvenföt- in skiptast í tvo flokka, vinnu- föt og skemmtiföt, (og þessi skipting er raunar farin að skjóta upp kollinum). Skemmti- fötin mundu þá miða að því, eins og öll kvenföt gera nú, að auka á yndisþokka þess, sem í þeim er, en vinnufötin mundu hins vegar vera notuð í gagnlegum tilgangi. Þetta mætti í stuttu máli orða svo — samfestingar eða síð- buxur á skrifstofuna eða í verksmiðjuna, og flegnir sam- kvæmiskjólar í frístundunum. Þegar svo er komið má segja, að mismunur á klæðnaði fólks eftir stéttum verði lítill sem enginn. ~k ir ~k Stundvísi. Stúlka: „Er þetta ekki undursamlegt. Ljósið frá stjörnunum er milljónir ára á leiðinni til okkar, og samt kemur það hing- að stundvíslega á hverju kvöldi." — Humor. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.