Úrval - 01.02.1959, Side 62

Úrval - 01.02.1959, Side 62
NORÐURLJÓSIÐ KLUKKAN á Markúsarkirkjunni var orðin yfir átta þetta hrá- slagalega febrúarkvöld, þegar Henry Page bauð Maitland, aðstoðarrit- stjóra sínum góða nótt, og gekk út úr ritstjórnarbyggingu Norðurljóss- ins. Forustugreinin fyrir mánudag- inn hafði tafið hann lengur en venju- lega — jafnvel eftir tuttugu ára æf- ingu var hann ekkert sérstaklega fljótur að semja — og svo hafði þetta furðulega símtal við Veron Somer- ville truflað hann og komið honum úr jafnvægi. Konaar hans var með bílinn og hann hafði ætlað sér að ganga heim. Bard læknir hafði upp á síðkastið verið að hvetja hann til að reyna hæfilega á sig — en þar sem svo áliðið var orðið, ákvað hann að fara heldur með strætisvagni. Þar sem þetta var laugardags- kvöld, voru ekki margir á ferli i gamla verzlunarhverfinu i Hedleston. f>að var svo lítil umferð um stein- lögð strætin, að Henry heyrði fóta- takið bergmála á eftir sér, og honum fannst þetta gamla hverfi vera hið trausta hjarta þessarar borgar Norð- vmbralands, þar sem ættfólk hans hafði lifað og starfað í fimm kyn- slóðir. Hann stytti sér leið og var brátt korninn út í aðalgötuna. Hann tók sér far með Wootonvagninum, sem var hálftómur, en þegar hann taldi „Ljósin" — það var gamall vani hans — reyndust þau vera fjögur talsins. Vélvirki, með verkfæratöskuna við fætur sér, maður um sextugf, var að lesa forustugreinina gegnum stái- spangargleraugu. Hann hélt blaðinu upp að daufri perunni í horninu og bærði varirnar um leið og hann las. Enda þótt Henry gerði sér engar gyllivonir um stilsnilld sina — Davíð sonur hans brosti jafnvel að því hve stíllinn var hátíðlegur og gamaldags — þá hlýnaði honum samt um hjartarætur við þá tilhugsun, að annað veifið tækist honum þó að ná til alþýðufólksins í borginni og hafa áhrif á það. Hann fór úr vagninum i Hanley- stræti. Húsin við þá götu voru öll bygg'ð úr rauðum sandsteini, en gafl- arnir að hálfu leyti úr viði. Inngang- inum að húsi hans var spillt af tveim klunnalegum ijóskerasúlum úr járni, sem skreyttar voru gylltu skjaldar- merki Hédelstonborgar. Page var maður, sem var lítið gefinn fyrir að láta bera á sér, en þar sem hann hafði verið borgarstjóri tvisvar sinn- um, taldi hann sér skylt að fylgja hefðbundinni venju og þiggja þessa gripi til minningar um embættis- störf sín. 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.