Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 65

Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 65
NORÐURLJÖSIÐ ÚRVAL „Ef Somerville keypti það, mundi Davíð ekki fá að koma nærri því. Og þú veizt, að ég hef byggt allt á honum, þegar hann er búinn að fá heilsuna aftur.“ „En fimmtíu þúsund pund —.“ „Væna mín, þessi eign er tvöfalt meira virði." „Jæja," sagði hún. „Ef til vill býður hann betur, ef þú tregðast við." „Nei, Alice," sagði hann blíðlega. „Ég sagði honum hreinskilnislega, að ég mundi aldrei selja blaðið." Hún fór aftur að sauma og velti afstöðu Henrys fyrir sér. Þögn henn- ar og augnagotur, sem hún sendi honum, báru vott um vonbrigði hennar og óánægju. Henry var gramur út í sjálfan sig. Reynslan hefði átt að vera búin að kenna honum, að það var tilgangs- laust að leita trausts hjá Alice. Þó var það einhver innri þörf, sem rak hann til þess, og afleiðingin var alltaf sú sama, skilningsskortur, svo að hann varð fyrir vonbrigðum, líkt og maður, sem ætlar að dýfa sér í kalt vatn sér til hressingar, en lend- ir þá í grunnum polli. Loks sagði hún stuttaralega: „Ferðu til Sleedon á morgun?" „Auðvitað. Langar þig til að koma?" Hún hristi höfuðið. Hann vissi fyrirfram, að hún mundi neita. Gifting Davíðs hafði verið henni á móti skapi. Hún var vonsvikin yf- ir henni og taldi hana blátt áfram „ógæfu." Hún hafði alltaf óskað börnum sínum alls hins bezta, og Cora, sem í augum Henrys var fyr- irmyndastúlka, var engan vegin á- kjósanleg eiginkona fyrir son hennar, að því er henni fannst. Alice hafði brugðið mjög þegar Davið kom fyrst heim með þessa hávöxnu, föl- leitu og dálítið óttaslegnu stúlku, og þó að sárasti broddurinn væri nú horfin, var hún enn óánægð. Henni þótti stúlkan vera af lágum stigum, enda þótt hún hefði aldrei orð á þvi. Hún sagði gremjulega: „Eg vildi að þú reyndir að fá þau til að koma offar til borgarinnar. Láttu þau fara á dansleik eða söngleik. Þú veizt að fólk skrafar. Það er svo óeðlilegt að búa á svona afskekktum stað. Mig hryllir við að hugsa til þess, hvað kunningjar okkar halda um þetta." Jæja, góða mín,“ sagði hann. „Ég skal nefna það við þau." Daginn eftir var ágætt veður og nærri heiðskírt. Enda þótt forfeður Henrys hefðu verið miklir trúmenn, var hann ekki stöðugur kirkjugest- ur. Þegar kona hans og Dorothy fóru til messu klukkan ellefu, sótti hann fáein snemmsprottin blóm út í garð- inn handa Coru, náði í bók, sem hann bjóst við að Davíð mundi hafa gaman að, sté upp í bílinn og ók af stað að húsabaki, til þess að hneyksla ekki nágrannana. Brátt var hann kominn út á þjóð- veginn, sem lá til Sleedon. Hugar- angur hans frá kvöldinu áður var horfið út í veður og vind, honum fannst hann vera óvenjulega frjáls. Hann var oftast svo önnum kafinn, að hann gat litið gert sér til hress- ingar. Hann hafði hvorki ánægju af að leika golf né tennis. Auk þess 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.