Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 69

Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 69
NORÐURLJÓSIÐ ÚRVAL legur þegar hann gerði þetta, því að ungu hjónin voru stolt, en þau urðu samt að lifa. „Þetta er fyrir fræi i garðinn þinn," sagði hann. Það var einkennilegur svipur á andliti Coru. Vindurinn hafði feykt svörtum lokki fram á ennið og dökk- brún augu hennar voru orðin rök. „Þú ert alltaf svo góður við okk- ur, sérstaklega við mig. Mér finnst ■—“ Henni varð orðfall. Allt í einu þrýsti hún mjúkum vörum sínum að köldum vanga haris. Þegar Henry var að aka heim til sín í rökkrinu, fannst honum þessi óvænti koss ylja sér alla leiðina. 2. KAFLI. Mánudagurinn var alltaf annasam- ur dagur — það gerist svo margt fréttnæmt um helgar — og Henry var kominn snemma i skrifstofu sína. Hann brá sér inn í blaðamannaher- bergið. Húsrýmið var ekki mikið — hann varð meira að segja að leigja næsta hús fyrir prentvélarnar — og það var gamaldags, en hann kunni þó vel við það. Hann vék sér að Peter Fenwick, aðstoðarritstjóra og spurði: „Hvað er að frétta frá Egypta- landi?“ „Skurðurinn er enn lokaður," svar- aði Fenwick." Ameríkumenn fá ekki leyfi til að ná sementsprömmunum upp. Saud konungur hefur rætt við Eisenhover. Hann fær þotur og fleiri kádiljáka. Israelsmenn vilja ekki láta undan." Henry hlustaði þögull, hvert orð ýfði sárin, sem enn voru ógróin eftir hið auðmýkjandi flan. „Og innanlandsfréttir ?“ „Það eru Ijótar fréttir frá Belfast. Tvö morð og sjálfsmorð — eigin- kona, elskhugi og eiginmaður . . .“ Henry renndi augunum yfir frétta- skeytið. Frásögnin var hryllileg. „Við leggjum þetta til hliðar.“ „Ekki smágrein á öftustu siðu?" spurði Fenwick. „Ekki orð.“ Frank, sem átti að hafa augun með öllum fréttum, sem snertu norðausturhéruðin, sagði: „Hvað á ég að gera við þetta?" Hann rétti Henry þingfrétt frá umræðunum á laugardaginn.. Hann hafði strikað undir tvær línur með bláum blý- anti: Burney Calmus, þingmaður borganna í norðausturhéruðunum bar fram fyrirspurn um vcentanlega kjarnorkustöö á því svæði. Philip Lester svaraði fyrir hönd ríkisstjóm- arinnar, að engin sltk áform vœru á döfinni og enginn fótur fyrir orð- rómi þar að lútandi. „Kjarnorkustöð ?“ sagði Henry í spurnarrómi. „Ekki heyrt það nefnt," sagði Fenwick. Henry rétti Frank blaðið og sagði: „Láttu einhvem athuga þetta. Lewis til dæmis, ef þú getur verið án hans.“ Hann gekk upp hringstigann upp í skrifstofu sína. Ungfrú Moffatt, einkaritari hans, var að lesa sundur póstinn. Hún var tekin að reskjast og líktist einna helzt gamalli kennslu- konu. Ungfrú Moffatt var ómissandi, hún leysti öll störf jafn vel af hendi og var aldrei með neitt fjas. Róbert Page hafði ráðið hana að blaðinu 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.