Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 71

Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 71
NORÐURLJÓSIÐ ÚRVAL sem eru hæfar til lesturs." 1 yfir fimm kynslóðir hafði hlaðið notið mikils álits fyrir heiðarleika, sann- girni og heilbrigðan fréttaflutning. Það var orðið eins og sjálfsagður hlutur í héraðinu. Maitland og Henry urðu samferða út á ganginn. Henry hafði mestar mætur á Maitland af öllum þeim sem störfuðu við blaðið. „Það eru svo mörg vandamál á döfinni." Þeir voru að ræða um efni forustugreinarinnar, og rödd Henrys bar vott um leiða og gremju. ,,Ef við gætum bara losnað við þetta bölvaða sinnuleysi. Það er eins og fólki sé orðið sama um allt, ef það fær aðeins ókeypis læknishjálp og getur skemmt sér við knattspyrnu- getraunir. Littu á Vestur-Þýzkaland, hvernig þeir hafa rifið sig upp úr eymdinni og volæðinu. Þegar ég sá það land í rústum 1945, datt mér ekki annað í hug en að það væri búið að vera. Nú eru þeir meðal fremstu þjóða heimsins." ,,Þú mátt ekki gleyma því, að þeir stóðu að einu leyti betur að vígi en við. Þeir töpuðu stríðinu." „Það er ekki skýringin, Maleolm. Þeir hafa komizt þetta með kjarki og dugnaði, en á sama tíma hefur okkur rekið eins og stjórnlaust skip." „Já, það er alveg satt, það er margt í ólestri hjá okkur. En við höfum lent í verri kiípu." Hann leit á úrið sitt og sagði stuttaralega: „Gleymdu ekki guðsmanninum, sem þú átt að eiga viðtal við klukkan ellefu." Og klukkan var að verða ellefu. Maitland fór, og Gilmore, prestur Markúsarkirkjunnar, kom inn. Hann heilsaði ritstjóranum með handa- bandi. Hann var hressilegur, nauð- rakaður guðsmaður, og bauð af sér góðan þokka. „Það var fallegt af þér að taka á móti mér, Henry. Þú hefur mikið að gera eins og ég." Erindi hans var að ræða um turn Markúsarkirkjunnar, sem fór að hallast í janúar. Veggjatítlur höfðu vaidið skemmdum á turninum, og þar sem hann var bæði gamali og mikil bæjarprýði, hafði Henry stofn- að til samskota í Norðurljósinu fyrir viðgerðarkostnaðinum. „Ég er búinn að fá endanlega kostnaðará- ætlun", sagði presturinn. ..Upphæð- in er miklu meiri en við bjuggumst við. Fjórtán þúsund pund.“ „Það er mikil fjárhæð." „Vissulega, vinur minn. Einkum með tilliti til þess, að ekki hafa komið nema tæp fimm þúsund í sam- skot þín." Henry tók sér orð prestsins ekki nærri. Blaðið hafði stofnað til sam- skota af sjálfsdáðun, og sjálfur hafði hann gefið hundrað pund. Hann sagði: „Skattarnir eru háir núna, og þetta er ekki heppilegur tími til samskota. Við skulum bíða til næstu jóla, þá kann að rætast betur úr þessu." „En góði Henry, málið þolir enga bið." Hann hélt áfram nokkra stund í sama dúr, og það fór að þykkna í Henry. Hann varð dauðfeginn, þeg- ar presturinn stóð loks upp. Um leið og Gilmore fór út úr skrifstofunni, lagði hann vélritað blað á skrifborð Henrys. „Ég læt þig fá þessi páska- 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.