Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 75

Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 75
NORÐURLJÓSIÐ ÚRVAL höndum, enda hafði hann kynnt sér það frá öllum hliðurn í þrjár vikur. Hann var bjartsýnn. Hann vissi hvað hann söng, þegar kaupsýsla var annars vegar. Hvernig hefði honum annars verið kleift að sigrast á ó- hamingjunni, sem var næstum búin að leggja líf hans i rústir. Eftir lát móður sinnar afréð hann að freista hamingjunnar í nýlend- unum, og tók @ér far með skipi sem sigldi frá Liverpool til Mel- bourne. Á skipinu kynntist hann átrölskum kaupsýslumanni, Glen- denning að nafni. Glendenning átti allmörg sauðfjárbú, eitt kvöldblað og auk þess strandklúbb skammt frá Sidney. Kvöldið áður en skipið kom í höfn, bað hann Smith að athuga rekstur klúbbsins. Ungi bókhaldarinn komst að raun um að rekstur kiúbbsins var í megn- asta ólestri, allt bókhald í molum og forstöðumaðurinn óheiðarlegur. Hon- um tókst að kippa rekstri klúbbs- ins í lag og að launum bauð Glen- denning honum stöðu í skrifstofu blaðs síns. Eftir þrjú ár var hann orðinn framkvæmdastjóri. Um það leyti giftist hann Minnie Largley, sem var dóttir kennimanns nokkurs þar syðra. Hann hélt áfram að starfa við blað- ið. Það var samkvæmt uppástungu hans að hafin var útgáfa mynd- skreytts aukablaðs um helgar, en hagnaðurinn af því nam tuttugu þús- und pundum á ári. Það átti ekki langt í land, að hann yrði meðeig- andi i fyrirtækinu, en þá lézt Glen- denning, blaðið var selt, og Smith stóð uppi atvinnulaus. Hann ákvað að halda heim til Englands með konu sína, Meðal far- þega á skipinu var Vernon Somer- ville, sem þá var nýlega orðinn eig- andi Morgunblaðsins. Smith áleit, að þama væru forlögin að verki. Eitt kvöld, þegar hann var staddur uppi á þilfarinu, tókst honum með lagi að ná tali af Somerville. Somer- ville var óþolinmóður i fyrstu, jafn- vel ókurteis, en Smith lét engan bil- bug á sér finna, og að lokum rétti útgefandinn honum nafnspjaldið sitt og bað hann að finna sig í London. Staðan, sem Smith fékk fyrst hjá Morgunblaðinu, gat ekki talizt vegleg, en honum tókst að mjaka sér upp á við, unz hann var orðinn önnur hönd framkvæmdastjórans, Clarences Greeleys. Og nú bauðst honum þetta gullna tækifæri, að taka við Noröurljósinu og verða framkvæmdastjóri þess. Hann ætl- aði ekki að láta þetta tækifæri ganga sér úr greipum. Það var kominn tími til að halda af stað. Hann stóð teinréttur, lok- aði augunum, spennti greipar og bað guð þess, að viðræðurnar við Henry Page mættu bera góðan á- rangur. Hann hitti Nye á barnum, þar sem hann var að Ijúka úr ölkollu og skeggræða við barþjóninn. Um leið og þeir gengu út, sagði Nye: ,,Ég veiddi talsvert upp úr þessum bjálfa. „Page á heimska og tilgerðarlega konu, unga dóttur, sem hefur gaman af að dansa, og son, sem nennir ekki að vinna við blað- ið.“ Bíllinn beið og þeir óku af stað. Smith fór að svitna aftan á hálsinum 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.