Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 97

Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 97
NORÐURLJÓSIÐ tjRVAL allan hátt. En nú hafði hann gengið of langt. Að hann skyldi hafa verið þarna hjá henni í kofanum allt kvöld- ið meðan hún sat ein og vanrækt heima — það var blátt áfram hneyksli. Hún varð að binda enda á þetta. En þegar hún leit upp fann hún augu hans hvíla á sér og þau voru eitthvað svo undarlega bljúg. Hann sagði: „Alice mín, ég þarf að tala við þig um dálítið. Það er um fjármál. Hefurðu þolinmæði til að hlusta á mig núna?“ „Hvað er það?“ spurði hún, og var nú búin að gleyma Coru. „Þú veizt að þegar ég keypti húsið setti ég það á þitt nafn. Ég vildi að þú ættir eitthvað sjálf. Ég er hrædd- ur um að ég þurfi nú á hjálp þinni að halda. Ég hefði ekki komið til þín ef öll önnur sund væru ekki lok- uð. Mig vantar reiðufé. Ef þú skrif- ar undir þetta skjal get ég fengið talsvert fé út á veð í húsinu." Alice var orðlaus af reiði. Hún tók að skjálfa. „Skammastu þín ekki?“ sagði hún. „Að minnast á þetta — Hann laut höfði og studdi hönd á enni. „Jú, það býst ég við. Ég tek þetta nærri mér." „Skyldi ég þakka þér. Ég hefði aldrei trúað því á þig að þú færir að biðja aftur um það sem þú hefur gefið." „En Alice, þú hlýtur þó að vita hvernig ég er settur?" „Skyldi ég vita það! Undanfarna mánuði hefur þú dregið okkur æ nær barmi gjaldþrots eftir að þú hafðir neitað ágætu tilboði sem nægt hefði íil þess að losa okkur burt úr þess- um guðsvolaða bæ fyrir fullt og allt. En, nei, þú anaðir áfram í þrjózku- fullri einþykkni. Nú ertu að verða gjaldþrota, og þá viltu selja húsið ofan af okkur og láta okkur standa á götunni. Húsið er eina skjóiið sem við eigum." Hann stundi langan. „Þetta er þungbært fyrir þig, Alice. En reyndu að skilja mig. Hvernig getur nokk- ur maður látið hræða sig eða neyða til að afsala sér rétti sínum ? Ég gat ekki gefizt upp þá, og ég get það ekki nú. Jafnvel þó að ég verði ofurliði borinn, sem ég er enn sann- færður um að ég verð ekki, verð ég að berjast unz yfir lýkur." „Unz yfir lýkur, já.“ Rödd henn- ar var að því komin að bresta. „Og hvað um Dorothy og mig?“ Hann leit undan. „Jafnvel þótt illa fari get ég alltaf séð fyrir ykkur. Ég hélt að þú sem konan mín mund- ir lita á þetta öðrum augum." „Kemurðu fram við mig eins og konuna þína, nema þegar þú þarfn- ast einhvers frá mér? Hér hef ég setið í allt kvöld meðan þú varst hjá Coru í Sleedon." „Hvað áttu við, kona?" „Láttu ekki sem þú skiljir það ekki. Ég hef séð hana horfa á þig með þessum stóru augum — til- beiðslufull eins og þú værir dásam- legasti maðurinn i heiminum." Það mátti sjá að þetta kom honum á óvart. „Vitleysa, Alice. Hví skyldi henni ekki þykja vænt um mig og mér um hana. Hún er tengdadóttir mín.“ „Með öðrum orðum: þú elskar hana." 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.