Úrval - 01.02.1959, Síða 104

Úrval - 01.02.1959, Síða 104
ÚRVAL NORÐURLJÓSIÐ Nye og- þrýsti hana fast. ,,Þú hefur bjargað okkur, Len," hvíslaði hann hás. Nye hristi sig og dró að sér hönd- ina. 8. KAFLI. Morguninn 1. júlí kom Henry á skrifstofuna fyrr en venjulega. — Fyrsta verk hans var að líta á sölu- listann. Hann dæsti ánægjulega. Enn hafði salan greinilega aukizt, að vísu aðeins um níu hundruð, en það var samt framhald á þeirri aukningu sem hafði glatt hann undanfarinn mánuð. Hann fann að ef hann gæti þraukað enn um skeið mundi hon- urn borgið. Að öðru leyti hafði þessi mánuður verið eins og martröð. Þótt hann hefði gætt ítrustu sparsemi á öllum sviðum, notað lánstraust sitt til hins ítrasta, neytt allra bragða til að fresta greiðslum og níðzt á góð- mennsku starfsmanna sinna, var hann að komast i þrot. Að vega svona salt á milli vonar og óvissu — það var að verða honum óbæri- legt. Moffatt var enn ókomin. Henry tók póstinn, lagði til hliðar reikn- inga og opnaði fyrsta bréfið. Hann hrökk við eins og hann hefði verið stunginn. Bréfið var frá Pappírsverk- smiðju Norðurlands, sem hafði selt Norðurljósinu pappír í tuttugu ár. Bréfið var synjun á síðustu pöntun frá 25. júní. I sömu svifum kom Moffatt inn. Henry leit ekki upp en sagði: ,,Náðu sambandi við Spencer í Pappírsverksmiðjunni." ,,Ég reyndi að ná í hann í gær, af því pöntunin var ókomin, en mér var sagt hann væri ekki við.“ „Er hann í sumarleyfi?" „Það þykir mér ótrúlegt." Hann leit snöggt upp við tóninn í rödd hennar. „Náðu I samband fyrir mig.“ Innan fárra mínútna hafði hann fengið samband við Manchester. Spencer fannst ekki og hann varð að láta sér nægja að tala við full- trúa hans, sem hélt fast við að ekki væri hægt að afgreiða pöntunina. Henry lagði frá sér símann þung- búinn. Hann varð að fá pappír. Moff- att tifaði með blýant á hraðritunar- heftið sitt, horfði út í bláinn og beið. Hún hafði látið á sjá við erfiðleik- ana; hún hafði horast og þornað upp. Dugnaður hennar og hollusta var óbreytt, en lundin var orðin erfið. „Þú veizt kannski ekki að við skuldum þeim?" sagði hún. „Við höfurn ekki borgað þeim síðan í apríllok. Skuldin er núna nítján hundruð sextíu og fimm pund og tíu skildingar." Á hlaupareikningnum voru aðeins rúm sjö hundruð pund. Þar við bætt- ist að prentararnir voru viku á eftir i launum. Bæði Poole og Lewis höfðu boðizt til að biða með laun sín þang- að til úr rættist, og Maitland var ekki aðeins fjóra mánuði á eftir í launum, heldur hafði hann lánað Henry 200 pund. „Spurðu Fenwick hvað við eigum mikinn pappír." „Til átta daga," sagði hún þegar hún kom aftur. „Það getur ekki verið! Af hverju var mér ekki sagt það?" 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.