Úrval - 01.02.1959, Side 109

Úrval - 01.02.1959, Side 109
NORÐURLJÖSIÐ tJRVAL Femwick og Poole og Lewis að ég vilji finna þá strax.“ Fimmtán mínútum siðar sat Henry á skyrtunni við skrifborð sitt og í kringum hann Fenwick, Poole og Lewis, reiðubúnir að lesa fyrir. Moffatt hafði komið inn með vél- ritunarstól sinn. Maitland sat við hlið Henrys og var sýnilega þungt niðri fyrir. „Allur bærinn skal fá að vita hvernig skepnurnar hafa hagað sér gagnvart okkur," sagði hann. „Nei, ekki orð Maitland. Þetta blað segir sina sögu sjálft, og allt landið mun heyra hana.“ Henry varð ákafur og hækkaði róminn. „Það mun brýna svo röddina að það yf- irgnæfi Tiðindin. Takið eftir orðum mínum, þeir munu komast að raun um að nú hafa þeir gengið einum of langt." Hann sneri sér að Moffatt sem horfði á hann eins og hún hefði séð draug. „Við höfum upphafsstafa- letur á hausnum: NORÐURLJÓSIÐ og undir: Allar fréttirnar sem við getum prentað.“ Morguninn eftir fór Alice Page út í bæ. Hún var kvíðin, ekki fyrst og fremst af því hún sæi fram á örbrigð, heldur af hinu að hana grunaði að hún væri nú loks útskúfuð úr félags- skap heldrafólksins í bænum. Vik- una áður hafði frú Weatherby hald- ið veizlu án þess að bjóða henni eða Henry. Alice hafði alltaf verið stolt af því að telja til vináttu við frú Weatherby, og þetta var því ekki góðs viti. Þá fannst henni kaupmenn sýna sér minni virðingu en áður. Scade, kjötsalinn, hafði verið bein- línis ónotalegur á laugardaginn þegar hún hafði gleymt að panta kjötið og bað hann senda það með stuttum fyrirvara. Alice var þvi hálfrög að hætta sér út í götuumferðina; samt fannst henni hún þarfnast hressingar, og nú var hún á leið til saumakon- unnar, sem var að breyta gráa sam- kvæmiskjólnum hennar. Þegar hún nálgaðist miðbæinn mætti henni óvenjuleg sjón. Við blaðsöiuturninn á Victoríutorgi var mikill mannfjöldi og þyrptust menn að turninum til að kaupa einskonar fréttamiða að því er Alice sýndist. Forvitni hennar var vakin. Hún fór í biðröðina og eftir nokkrar stymp- ingar tókst henni að ná eintaki af fjölrituðum einblöðung. Hún leit á titilsíðuna og las: NORÐURLJÓSIÐ. 1 fyrstu hélt hún að þetta hlyti að vera einhver auglýsing, en svo rann það upp fyrir henni, að þetta var blaðið sjálft! Það fór titringur um hana. Hún gekk nokkur reikul skref áfram, svo nam hún staðar. „Nei, ég þoli ekki að horfa upp á nokkurn mann,“ sagði hún við sjálfa sig. Hún hætti við að fara til saumakonunnar Og sneri heim og endurtók í sífellu fyrir munni sér: „Nú er öllu lokið.“ En þess sáust engin merki að mannfjöldinn kringum turninn minnkaði. Archibald Weatherby fylgdist með honum úr glugga sín- um. Hann var vanur að hrósa sér af því að enginn væri gleggri á hug- arástand bæjarbúa en hann, en þessi áfergja fólksins í að ná i þetta fjöl- . ritaða eintak af Norðurljósinu vakti undrun hans. Á morgungöngu sinni um verksmiðjuna hafði hann orð- 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.