Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 5
Islenskar barna- og unglingabœkur
haettulegan afbrotamann.
Álagaeldurer skemmtileg og
spennandi saga fyrir börn á
aldrinum 8-13 ára.
Aðalsteinn Ásberg Sig-
urðsson er vel þekktur sem
tónlistarmaður, textahöfund-
ur og Ijóðskáld. Álagaeldur
er þriðja barnabók Aðal-
steins Ásbergs sem Al-
menna bókafélagið gefur út.
Hinar fyrri, Glerfjallið og verð-
launasagan Dvergasteinn,
hlutu mjög góðar viðtökur og
lof gagnrýnenda.
120 blaðsíður.
Almenna bókafélagið hf.
ISBN 9979-4-0140-0
Verð: 1.490 kr.
Söfrur, söngvar o%fróbleihur um jólin
BARNANNA HÁTÍÐ BLÍÐ
Sögur, söngvar og
fróðleikur um jólin
Aldrei fyrr hefur íslenskum
börnum verið boðin jafn í-
burðarmikil og glæsileg bók
um jólin. Hér eru heillandi
sögur eftir nokkra af okkar
bestu höfundum og fróðleiks-
þættir um jólin, jólasiði og
Þjóðtrú sem tengist jólunum.
Bókin hefur að geyma mikið
safn jólasöngva með nótum
svo hægt sé að taka lagið um
jólaleytið. Bókina prýða óvið-
jafnanlegar litmyndir eftir Hlfn
Gunnarsdóttur, sem gefa
bókinni þann svip sem hæfir
anda jólanna.
128 blaðsíður.
Forlagið.
ISBN 9979-53-173-8
Verð: 2.480 kr.
BEINAGRINDIN
Sigrún Eldjárn
Sögur Sigrúnar Eldjárn njóta
ótrúlegra vinsælda meðal
barna. Hér segir frá vinunum
Birnu og Ásgeiri sem stofn-
uðu leynifélagið Beinagrind-
ina með systkinunum Beina
og Gusu. Beinagrindin lendir
í æsispennandi ævintýrum
af því tagi sem alla krakka
dreymir um. Bókina prýðir
mikill fjöldi litmynda eftir höf-
undinn.
93 blaðsíður.
Forlagið.
ISBN 9979-53-201-7
Verð: 1.380 kr.
BRAK OG BRESTIR
Elías Snæland Jónsson
Elías hlaut íslensku barna-
bókaverðlaunin nú í ár fyrir
bókina Brak og brestir. Sag-
an segir frá fimmtán ára
strák sem flyst út á land með
föður sínum og lendir þar í ó-
væntum ævintýrum og
háska. Hann eignast nýja
vinkonu og skemmtilega fé-
laga en skuggar og atvik úr
fortíðinni fylgja honum á nýj-
ar slóðir. Brak og brestir er
allt í senn: Spennandi, lífleg
og raunsönn lýsing á lífi og
tilfinningum íslenskra ung-
linga.
158 blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
ISBN 9979-2-0157-6
Verð: 1.690 kr.
DIDDA DOJOJONG
OG DÚI DÚGNASKÍTUR
Einar Kárason
Didda og Dúi, tólf ára gömul,
sýna hvað í þeim býr þegar
harðsvíraðir þjófar verða á
vegi þeirra. Þau fá aðstoð
krakkanna í hverfinu til að
handsama bófana og leikur-
inn berst víða um Hlíðahverf-
ið og Öskjuhlíðina. Þessi
spennandi saga gerist um
1960-70 og munu margir
kannast við umhverfi og að-
stæður í fjörlegum lýsingum
Einars og frábærum teikn-
ingum Önnu Cynthiu Leplar.
110 blaðsíður.
Mál og menning.
ISBN 9979-3-0595-9
Verð: 1.390 kr.
* % ♦ 4 > *
EINN OG TVEIR
INN KOMU ÞEIR
Myndskreyting:
Þóra Sigurðardóttir
Gömlu, íslensku þuluna,
Einn og tveir inn komu þeir,
kunnu flestir krakkar áður
fyrr. Hér fær hún endurnýjað
gildi með gullfallegum og lit-
ríkum myndum og margir
munu hafa gaman af að rifja
hana upp með smáfólkinu og
kenna því að telja um leið.
24 blaðsíður.
Mál og menning.
ISBN 9979-3-0491-X
Verð: 1.290 kr.
r G.UÐ IVl U N D U R. ÓLAFSSON
EMILOG SKUNDI -
ÆVINTÝRI MEÐ AFA
Guðmundur Ólafsson
Ný barna- og unglingabók eft-
ir höfundinn vinsæla, Guð-
mund Ólafsson. Emil og
Skundi bregða sér ásamt vin-
um sínum í heimsókn til afa
Emils á Ólafsfirði þar sem þeir
lenda í ýmsum ævintýrum og
mannraunum. Sagan er
fjörug og skemmtileg en tekur
um leið á alvarlegum efnum.
Guðmundur Ólafsson hlaut á
5