Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 5

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 5
Islenskar barna- og unglingabœkur haettulegan afbrotamann. Álagaeldurer skemmtileg og spennandi saga fyrir börn á aldrinum 8-13 ára. Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson er vel þekktur sem tónlistarmaður, textahöfund- ur og Ijóðskáld. Álagaeldur er þriðja barnabók Aðal- steins Ásbergs sem Al- menna bókafélagið gefur út. Hinar fyrri, Glerfjallið og verð- launasagan Dvergasteinn, hlutu mjög góðar viðtökur og lof gagnrýnenda. 120 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. ISBN 9979-4-0140-0 Verð: 1.490 kr. Söfrur, söngvar o%fróbleihur um jólin BARNANNA HÁTÍÐ BLÍÐ Sögur, söngvar og fróðleikur um jólin Aldrei fyrr hefur íslenskum börnum verið boðin jafn í- burðarmikil og glæsileg bók um jólin. Hér eru heillandi sögur eftir nokkra af okkar bestu höfundum og fróðleiks- þættir um jólin, jólasiði og Þjóðtrú sem tengist jólunum. Bókin hefur að geyma mikið safn jólasöngva með nótum svo hægt sé að taka lagið um jólaleytið. Bókina prýða óvið- jafnanlegar litmyndir eftir Hlfn Gunnarsdóttur, sem gefa bókinni þann svip sem hæfir anda jólanna. 128 blaðsíður. Forlagið. ISBN 9979-53-173-8 Verð: 2.480 kr. BEINAGRINDIN Sigrún Eldjárn Sögur Sigrúnar Eldjárn njóta ótrúlegra vinsælda meðal barna. Hér segir frá vinunum Birnu og Ásgeiri sem stofn- uðu leynifélagið Beinagrind- ina með systkinunum Beina og Gusu. Beinagrindin lendir í æsispennandi ævintýrum af því tagi sem alla krakka dreymir um. Bókina prýðir mikill fjöldi litmynda eftir höf- undinn. 93 blaðsíður. Forlagið. ISBN 9979-53-201-7 Verð: 1.380 kr. BRAK OG BRESTIR Elías Snæland Jónsson Elías hlaut íslensku barna- bókaverðlaunin nú í ár fyrir bókina Brak og brestir. Sag- an segir frá fimmtán ára strák sem flyst út á land með föður sínum og lendir þar í ó- væntum ævintýrum og háska. Hann eignast nýja vinkonu og skemmtilega fé- laga en skuggar og atvik úr fortíðinni fylgja honum á nýj- ar slóðir. Brak og brestir er allt í senn: Spennandi, lífleg og raunsönn lýsing á lífi og tilfinningum íslenskra ung- linga. 158 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0157-6 Verð: 1.690 kr. DIDDA DOJOJONG OG DÚI DÚGNASKÍTUR Einar Kárason Didda og Dúi, tólf ára gömul, sýna hvað í þeim býr þegar harðsvíraðir þjófar verða á vegi þeirra. Þau fá aðstoð krakkanna í hverfinu til að handsama bófana og leikur- inn berst víða um Hlíðahverf- ið og Öskjuhlíðina. Þessi spennandi saga gerist um 1960-70 og munu margir kannast við umhverfi og að- stæður í fjörlegum lýsingum Einars og frábærum teikn- ingum Önnu Cynthiu Leplar. 110 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0595-9 Verð: 1.390 kr. * % ♦ 4 > * EINN OG TVEIR INN KOMU ÞEIR Myndskreyting: Þóra Sigurðardóttir Gömlu, íslensku þuluna, Einn og tveir inn komu þeir, kunnu flestir krakkar áður fyrr. Hér fær hún endurnýjað gildi með gullfallegum og lit- ríkum myndum og margir munu hafa gaman af að rifja hana upp með smáfólkinu og kenna því að telja um leið. 24 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0491-X Verð: 1.290 kr. r G.UÐ IVl U N D U R. ÓLAFSSON EMILOG SKUNDI - ÆVINTÝRI MEÐ AFA Guðmundur Ólafsson Ný barna- og unglingabók eft- ir höfundinn vinsæla, Guð- mund Ólafsson. Emil og Skundi bregða sér ásamt vin- um sínum í heimsókn til afa Emils á Ólafsfirði þar sem þeir lenda í ýmsum ævintýrum og mannraunum. Sagan er fjörug og skemmtileg en tekur um leið á alvarlegum efnum. Guðmundur Ólafsson hlaut á 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.