Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 6

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 6
íslenskar barna- og unglingabœkur sínum tíma (slensku barna- bókaverðlaunin fyrir bókina Emil og Skundi, en þessi nýja bók er sjálfstætt framhald hennar og bókarinnar Emi/, Skundi og Gústi sem báðar urðu mjög vinsælar. 152 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0174-6 Verð: 1.490 kr. HELCI L ) Ó N S S O N 'V/Í9(*C' ENGLAKROPPAR Helgi Jónsson Skapar fegurðin hamingj- una? Hvað gerist þegar fall- eg útlensk stúlka kemur inn á heimili íslenskra hjóna? Hún heitir Michelle, 18 ára frá Flórída í Bandaríkjunum og dvelur í eitt ár sem au- pair hjá Snædalshjónunum. Sonurinn er í 10. bekk en dóttirin í menntó. Húsbónd- inn er léttgeggjaður fast- eignasali en konan rekur vin- sæla líkamsræktarstöð. Sonurinn, sem er dulur og feiminn, hrífst strax af Michelle. En fellur Michelle fyrir honum? 141 blaðsíða. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-166-7 Verð: 1.590 kr. ER ALLT AÐ VERÐA VITLAUST? Iðunn Steinsdóttir Flóki, Hilda, Arnar og Olga eru í 7. H og eru ýmsu vön. Þeim stendur þó sannarlega ekki á sama um yfirganginn í töffaraliðinu í 9. bekk sem gengur stundum lengra en góðu hófu gegnir. Einn dag- inn halda þau þó að nú sé öllum hremmingum lokið og líður eins og stórstjörnum, en það reynist vera skamm- góður vermir! Fyndin og raunsæ saga úr því umhverfi sem allir unglingar þekkja. Iðunn. ISBN 9979-1-0231-4 Verð: 1.590 kr. FJALLABENSI Jóhanna Á Steingrímsdóttir Þessi saga er að mestu leyti sönn. Benedikt Sigurjónsson hét hann og var fæddur árið 1876 í Mývatnssveit í Suður- Þingeyjarsýslu. Nafnið Fjalla-Bensi hlaut hann vegna afreka sinna við að bjarga lömbum og kind- um úr klóm öræfanna vetur og vor. Hann vann hetjudáð- ir vegna ástar og virðingar á lífinu, lífi dýranna sem mönn- unum er trúað fyrir. FYRIR AUSTAN SÓL OG VESTAN MÁNA Endursögn: Steingrímur Thorsteinsson Myndskreyting: Anna Vilborg Gunnarsdóttir Ung bóndadóttir læturtil leið- ast að giftast hvítabirni en kemst fljótlega að því að hann er kóngssonur í álög- um. Hann lendir í tröllahönd- um og reynir þá á ráð- kænsku stúlkunnar að bjarga honum. Bráðfallegar myndir sýna ævintýralegt ferðalag hennar austur fyrir sól og vesturfyrir mána. GALDUR STEINSINS Heiður Baldursdóttir Ný bók eftir verðlaunarithöf- undinn Heiði Baldursdóttur. Sagan segir frá tveimur ólík- um stúlkum á ólíkum tímum sem tengjast gegnum stein með mikinn töframátt. Önnur stúlkan lifir í nútímanum en getur með hjálp töfrasteins séð inn í ævintýraheim þar sem önnur stúlka leggur upp í erfiða ferð í leit að brottnumdum kóngssyni. Heiður fléttar á snjallan hátt saman tveimur sögum þannig að atburðarásin er í senn hrífandi, hröð og æsispennandi. 152 blaðsíður. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0173-8 Verð: 1.490 kr. wmmammmmmmmmmmmmmm HIMINNINN ER ALLSSTAÐAR Sólveig Traustadóttir Magga er sjö ára og elst upp hjá ömmu sinni í Ljúfuvík. Hún er hugmyndarík og ÓBREYTT VERÐ Á JÓLABÓKUM Bókaútgef endur 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.