Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 6
íslenskar barna- og unglingabœkur
sínum tíma (slensku barna-
bókaverðlaunin fyrir bókina
Emil og Skundi, en þessi nýja
bók er sjálfstætt framhald
hennar og bókarinnar Emi/,
Skundi og Gústi sem báðar
urðu mjög vinsælar.
152 blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
ISBN 9979-2-0174-6
Verð: 1.490 kr.
HELCI L
) Ó N S S O N
'V/Í9(*C'
ENGLAKROPPAR
Helgi Jónsson
Skapar fegurðin hamingj-
una? Hvað gerist þegar fall-
eg útlensk stúlka kemur inn
á heimili íslenskra hjóna?
Hún heitir Michelle, 18 ára
frá Flórída í Bandaríkjunum
og dvelur í eitt ár sem au-
pair hjá Snædalshjónunum.
Sonurinn er í 10. bekk en
dóttirin í menntó. Húsbónd-
inn er léttgeggjaður fast-
eignasali en konan rekur vin-
sæla líkamsræktarstöð.
Sonurinn, sem er dulur og
feiminn, hrífst strax af
Michelle.
En fellur Michelle fyrir
honum?
141 blaðsíða.
Skjaldborg hf.
ISBN 9979-57-166-7
Verð: 1.590 kr.
ER ALLT AÐ VERÐA
VITLAUST?
Iðunn Steinsdóttir
Flóki, Hilda, Arnar og Olga
eru í 7. H og eru ýmsu vön.
Þeim stendur þó sannarlega
ekki á sama um yfirganginn í
töffaraliðinu í 9. bekk sem
gengur stundum lengra en
góðu hófu gegnir. Einn dag-
inn halda þau þó að nú sé
öllum hremmingum lokið og
líður eins og stórstjörnum,
en það reynist vera skamm-
góður vermir! Fyndin og
raunsæ saga úr því umhverfi
sem allir unglingar þekkja.
Iðunn.
ISBN 9979-1-0231-4
Verð: 1.590 kr.
FJALLABENSI
Jóhanna Á
Steingrímsdóttir
Þessi saga er að mestu leyti
sönn. Benedikt Sigurjónsson
hét hann og var fæddur árið
1876 í Mývatnssveit í Suður-
Þingeyjarsýslu.
Nafnið Fjalla-Bensi hlaut
hann vegna afreka sinna við
að bjarga lömbum og kind-
um úr klóm öræfanna vetur
og vor. Hann vann hetjudáð-
ir vegna ástar og virðingar á
lífinu, lífi dýranna sem mönn-
unum er trúað fyrir.
FYRIR AUSTAN SÓL
OG VESTAN MÁNA
Endursögn: Steingrímur
Thorsteinsson
Myndskreyting: Anna
Vilborg Gunnarsdóttir
Ung bóndadóttir læturtil leið-
ast að giftast hvítabirni en
kemst fljótlega að því að
hann er kóngssonur í álög-
um. Hann lendir í tröllahönd-
um og reynir þá á ráð-
kænsku stúlkunnar að bjarga
honum. Bráðfallegar myndir
sýna ævintýralegt ferðalag
hennar austur fyrir sól og
vesturfyrir mána.
GALDUR STEINSINS
Heiður Baldursdóttir
Ný bók eftir verðlaunarithöf-
undinn Heiði Baldursdóttur.
Sagan segir frá tveimur ólík-
um stúlkum á ólíkum tímum
sem tengjast gegnum stein
með mikinn töframátt. Önnur
stúlkan lifir í nútímanum en
getur með hjálp töfrasteins
séð inn í ævintýraheim þar
sem önnur stúlka leggur upp
í erfiða ferð í leit að
brottnumdum kóngssyni.
Heiður fléttar á snjallan hátt
saman tveimur sögum
þannig að atburðarásin er í
senn hrífandi, hröð og
æsispennandi.
152 blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
ISBN 9979-2-0173-8
Verð: 1.490 kr.
wmmammmmmmmmmmmmmm
HIMINNINN
ER ALLSSTAÐAR
Sólveig Traustadóttir
Magga er sjö ára og elst upp
hjá ömmu sinni í Ljúfuvík.
Hún er hugmyndarík og
ÓBREYTT VERÐ Á JÓLABÓKUM
Bókaútgef endur
6