Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 8

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 8
íslenskar barna- og unglingabœkur Sólveig Traustadóttir Himinninn 7 er allsstaðar starfsöm og lætur sér aldrei leiðast þó lengi vel eigi hún aðeins kött og hænu að vin- um. En eftir að Edda kemur til sögunnar er lífið samfellt ævintýri. Lífleg og raunsæ saga með fallegum teikning- um eftir Freydísi Kristjáns- dóttur. 112 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0496-0 Verð: 1.398 kr. HUNDAKEXIÐ Einar Már Guðmundsson Maggi og Bjössi hafa að engu bönn mæðra sinna og leika sér í húsi sem verið er að byggja. Hálfbyggð hús eru spennandi leiksvæði - en þar leynast líka margar hættur. Þeir vinirnir lenda í háskalegu ævintýri, þar sem reynir á styrk þeirra og þor. En Bjössi er fær í flestan sjó, enda borðar hann hundakex. Bókin er skreytt fjölda lit- mynda eftir Erlu Sigurðar- dóttur, sem fengið hefur mik- ið lof fyrir hinar fallegu og líf- legu myndskreytingar sínar í barnabókum. Erla mynd- skreytti einnig fyrstu barna- bók Einars Más, Fólkið í steinunum, sem kom út 1992. 56 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. ISBN 9979-4-0115-X Verð: 1.295 kr. HVOLPAVIT Þorsteinn Marelsson Spennandi framhald af bók- inni Milli vita sem kom út á síðasta ári. Þrándur vinnur nú í frystihúsi á Austfjörðum ásamt Ósk vinkonu sinni. Ástamálin eru dálítið flókin og vinnufélagarnir stríðnir en Þrándur herðir upp hugann eftir töluvert sálarstríð. Palli mætir á svæðið og sér um að engin lognmolla ríki í slor- inu en eiturlyfjagengið fylgir á eftir og þá taka leikar að æsast. 184 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0533-9 Verð: 1.590 kr. KUISTJÁIY JÓNSSOX 3 SNYGLARA DaSímiajffi í SMYGLARAHÖNDUM Kristján Jónsson Ný bók um ævintýri Jóa Jóns, Péturs, Kiddýar, Mundu skátaforingja og Krist- ínar. Þrír af smyglurunum voru á sjúkrahúsinu undir lögreglueftirliti en sá hættu- legasti komst undan á smyglarabátnum. Bók fyrir drengi og stúlkur á öllum aldri. Gerist í rammíslensku umhverfi. 108 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-152-7 Verð: 994 kr. JÓLAÆVINTÝRI AFA GAMLA Brian Pilkington Aðfangadagur var runninn upp og jólasveinninn var í vanda staddur. Hann hafði ekki heilsu til að ferðast út í heim með allar jólagjafirnar. En hver gat hlaupið í skarð- ið? - Enginn annar en afi gamli jólasveinn. Og þessi jól voru engum öðrum lík. Bráðskemmtileg jólasaga í máli og myndum eftir Brian Pilkington. Iðunn. ISBN 9979-1-0205-5 Verð: 1.180 kr. OG HÚSIÐ í DALNUM Þórunn Sigurðardóttir Spennandi saga um krakka sem finna gamalt bréf og fara að grufla í fortíðinni. Þau komast að óvæntum sann- indum og læra ýmislegt um stjörnufræði og gang himin- tunglanna þetta viðburðaríka sumar. Sagan er unnin jafn- hliða leikriti sem RÚV út- varpar í haust. Katrín Sigurð- ardóttir vann vandaða mynd- skreytingu. 8 ÓBREYTT VERÐ Á JÓLABÓKUM Bókaútgef endur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.