Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 8
íslenskar barna- og unglingabœkur
Sólveig Traustadóttir
Himinninn 7
er
allsstaðar
starfsöm og lætur sér aldrei
leiðast þó lengi vel eigi hún
aðeins kött og hænu að vin-
um. En eftir að Edda kemur
til sögunnar er lífið samfellt
ævintýri. Lífleg og raunsæ
saga með fallegum teikning-
um eftir Freydísi Kristjáns-
dóttur.
112 blaðsíður.
Mál og menning.
ISBN 9979-3-0496-0
Verð: 1.398 kr.
HUNDAKEXIÐ
Einar Már Guðmundsson
Maggi og Bjössi hafa að
engu bönn mæðra sinna og
leika sér í húsi sem verið er
að byggja. Hálfbyggð hús
eru spennandi leiksvæði -
en þar leynast líka margar
hættur. Þeir vinirnir lenda í
háskalegu ævintýri, þar sem
reynir á styrk þeirra og þor.
En Bjössi er fær í flestan sjó,
enda borðar hann hundakex.
Bókin er skreytt fjölda lit-
mynda eftir Erlu Sigurðar-
dóttur, sem fengið hefur mik-
ið lof fyrir hinar fallegu og líf-
legu myndskreytingar sínar í
barnabókum. Erla mynd-
skreytti einnig fyrstu barna-
bók Einars Más, Fólkið í
steinunum, sem kom út
1992.
56 blaðsíður.
Almenna bókafélagið hf.
ISBN 9979-4-0115-X
Verð: 1.295 kr.
HVOLPAVIT
Þorsteinn Marelsson
Spennandi framhald af bók-
inni Milli vita sem kom út á
síðasta ári. Þrándur vinnur
nú í frystihúsi á Austfjörðum
ásamt Ósk vinkonu sinni.
Ástamálin eru dálítið flókin
og vinnufélagarnir stríðnir en
Þrándur herðir upp hugann
eftir töluvert sálarstríð. Palli
mætir á svæðið og sér um
að engin lognmolla ríki í slor-
inu en eiturlyfjagengið fylgir
á eftir og þá taka leikar að
æsast.
184 blaðsíður.
Mál og menning.
ISBN 9979-3-0533-9
Verð: 1.590 kr.
KUISTJÁIY JÓNSSOX
3 SNYGLARA
DaSímiajffi
í SMYGLARAHÖNDUM
Kristján Jónsson
Ný bók um ævintýri Jóa
Jóns, Péturs, Kiddýar,
Mundu skátaforingja og Krist-
ínar. Þrír af smyglurunum
voru á sjúkrahúsinu undir
lögreglueftirliti en sá hættu-
legasti komst undan á
smyglarabátnum. Bók fyrir
drengi og stúlkur á öllum
aldri. Gerist í rammíslensku
umhverfi.
108 blaðsíður.
Skjaldborg hf.
ISBN 9979-57-152-7
Verð: 994 kr.
JÓLAÆVINTÝRI
AFA GAMLA
Brian Pilkington
Aðfangadagur var runninn
upp og jólasveinninn var í
vanda staddur. Hann hafði
ekki heilsu til að ferðast út í
heim með allar jólagjafirnar.
En hver gat hlaupið í skarð-
ið? - Enginn annar en afi
gamli jólasveinn. Og þessi
jól voru engum öðrum lík.
Bráðskemmtileg jólasaga í
máli og myndum eftir Brian
Pilkington.
Iðunn.
ISBN 9979-1-0205-5
Verð: 1.180 kr.
OG HÚSIÐ í DALNUM
Þórunn Sigurðardóttir
Spennandi saga um krakka
sem finna gamalt bréf og
fara að grufla í fortíðinni. Þau
komast að óvæntum sann-
indum og læra ýmislegt um
stjörnufræði og gang himin-
tunglanna þetta viðburðaríka
sumar. Sagan er unnin jafn-
hliða leikriti sem RÚV út-
varpar í haust. Katrín Sigurð-
ardóttir vann vandaða mynd-
skreytingu.
8
ÓBREYTT VERÐ Á JÓLABÓKUM
Bókaútgef endur