Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 9

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 9
Islenskar barna- og unglingabœkur 110 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0584-3 Verð: 1.390 kr. KOMDU AÐ KYSSA GUNNHILDUR HRÓLFSDÓTTIR KOMDU AÐ KYSSA Gunnhildur Hrólfsdóttir Eins og öðrum 13 ára stelp- um finnst Elínu og vinkonum hennar strákar áhugaverðir. En hvað gerist þegar stelpur og strákar fara að skjóta sig hvert í öðru? Sumir eru farn- ir að smakka það en hvar fá krakkarnir vínið? Aukavinna stelpnanna leiðir þær óafvit- andi út á hálar brautir. Spennandi, íslensk saga fyrir 10-12 ára stelpur. 120 blaðsíður. ísafold. ISBN 9979-809-64-7 Verð: 1.690 kr. LEIKSYSTllR AYATATATATATA leiksystur og labbakútar Helga Möller Þetta er önnur bók Helgu en í fyrra kom út eftir hana barnabókin Puntrófur og pottormar og hlaut sú bók mjög góðar viðtökur lesenda og gagnrýnenda. Þetta er saga um káta og uppátekta- sama krakka í Fjörugötunni. Þau lenda í ýmsum ævintýr- um bæði í leikjum sínum og ( skólanum en eiga jafnframt við ýmis vandamál að etja sem þau leysa oftast með því að grípa til sinna ráða. Búi Kristjánsson mynd- skreytti bókina. 108 blaðsiður. Fróði h.f. ISBN 9979-802-65-0 Verð: 1.290 kr. LITLU GREYIN Guðrún Helgadóttlr Óhætt er að segja að óvænt- ir atburðir eigi sér stað þegar Trausti fer ( sumarbústað upp í sveit með mömmu og systrum sínum tveim. Það er ekki aldeilis rólegheitunum fyrir að fara eins og til var ætlast. Amma kemur í heim- sókn - og týnist! Enginn veit hver dularfulli draugurinn hans Trausta er. Og hvað með pabba, skyldi hann koma til þeirra aftur? Engum tekst að gera veruleikann sögulegan á jafnkíminn en þó nærfærinn hátt og Guð- rúnu Helgadóttur. Gunnar Karlsson myndskreytir sög- una. Iðunn. ISBN 9979-1-0232-2 Verð: 1.590 kr. LÆRUM AÐ LESA Árni Árnason, Anna Cynthia Leplar Lestrarbók fyrir byrjendur, ætluð öllum þeim sem vilja aðstoða börn við að læra stafina og ná tökum á lestri. Um leið er þetta skemmtileg myndabók sem eflir athyglis- gáfu og máltilfinningu barna og bryddar upp á fjölbreyti- legum umræðuefnum. 72 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0488-X Verð: 1.490 kr. Marlkús Arelíus MARKÚS ÁRELÍUS FLYTUR SUÐUR Helgl Guðmundsson Þriðja og sfðasta sagan um köttinn seinheppna. Kjarkur- inn hefur vaxið svo hann tek- ur óhöppum með stillingu en er nóg boðið þegar eyra tap- ast, rófan lendir milli stafs og huröar og lögreglan hundelt- ir hann. Það er líka erfitt fyrir roskinn kött að skipta um umhverfi og þola þær miklu breytingar sem fylgja ( kjöl- farið. Ólafur Pétursson skreytti bókina fjörlegum myndum. 114 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0539-8 Verð: 980 kr. REBBASTRÁKAR Slgrfður T. Óskarsdóttir Myndskreytlng: Þorfinnur Slgurgeirsson Yndisleg dýrasaga og nátt- úrulýsing með listrænni myndskreytingu eftir kunnan listamann. Hér erum við stödd í fjallshlíö úti í sveit þar sem refahjón eignast þrjá litla rebbastráka og búa þau undir stórum steini. Það er skemmtilegt að vera til og er hér lýst hvernig rebbastrák- arnir kátu hlaupa og hring- snúast um skottið á sér þangað til þeir finna silfur- skál og hún leiðir þá á fund mannanna. 14 blaðsíður. FJölvl. ISBN 9979-58-244-8 Verð: 780 kr. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.