Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 18

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 18
Þýddar barna- og unglingabœkur Skemmtilegu smábarnabæk- urnar, nr.1-33, eru vinsælustu bækurnar fyrir lítil börn sem fyrirfinnast á bókamarkaðn- um. Margar þeirra hafa komið út í meira en 40 ár en eru þó alltaf sem nýjar. Á hverri síðu eru myndir í 4 litum. Skemmtilegar - vandaðar - ódýrar. 24 blaðsíður hver. Bókaútgáfan Björk. ISBN 9979-807-18-0/-25-3 /-26-1 Verð: 170 kr. hver bók. HÚSBÓNDINN Mats Wahl Þýðing: Hilmar Hilmarsson Kalli er munaðarlaus ungling- ur sem lendir í vist hjá síðasta sjóræningjanum á Eystrasalti og dætrum hans. Það verður erfið raun að finna undan- komuleið úr eynni en heldur ekki auðvelt að horfa upp á voðaverk unnin á sæfarend- um og vera kannski meðsek- ur ef á allt er litið. Sjónvarps- mynd, gerð eftir bókinni, var sýnd í íslenska sjónvarpinu síðasta sumar. 143 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0503-7 Verð: 1.390 kr. HUUIM0 "fbstur CHflRlES FUCE oOKAREN HAYlES HVALURINN ER FASTUR Charles Fuge og Karen Hayles Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Hval þykir mjög gaman að stinga sér á kaf í sjóinn og hendast upp aftur þangað til hann lendir af slysni upp á ísjaka og getur ekki hreyft sig þaðan. Rostungur og aðrir vinir Hvals koma til hjálpar en það sem á eftir að gerast er nokkuð sem þeir bjuggust ekki við... 32 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-108-X Verð: 994 kr. JÓLIN KOMA í ANDABÆ Walt Disney Þýðing: Þrándur Thoroddsen Jólin koma íAndabæ er fjör- leg og bráðfyndin saga, skreytt fallegum litmyndum, sem kemur öllum börnum í sannkallað jólaskap. Andrés er önnum kafinn við jólaund- irbúninginn en íkornarnir Snar og Snöggur eru úti í garði við síðustu talningu á hnetubirgðum sínum fyrir jól- in. Þegar Andrés skvettir í ógáti úr vatnsfötu yfir tré íkornanna fer óvænt at- burðarás af stað og jólahnet- an þeirra skoppar inn í hús Andrésar. Ná Snar og Snöggur hnetunni aftur áður en jólin ganga í garð? Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0167-3 Verð: 980 kr. KATA KANÍNA OG REFURINN KATA KANÍNA OG ÚLFURINN íslenskur texti: Stefán Júlíusson Margar skemmtilegar sögur eru til af Kötu kanínu og viðureign hennar við refinn og úlfinn. Þeir eru alltaf að reyna að ná henni og gera úr henni góðan mat. En Kata kanína sér alltaf við rebba og úlfinum. Fallegar litmyndir á hverri síðu gera sögurnar fyndnar og bráðlifandi. Setberg. ISBN 9979-52-094-9/-095-7 Verð: 490 kr. hvor bók. Kordúlu-sögurnar: VERTU VINUR MINN LÁTTU ÞÉR BATNA Kordúla Tollimien Þýðing: Ingunn Thorarensen Kordúla Tollimien er nú orðin einn allra vinsælasti barna- bókahöfundur Þýskalands. Hún hefur samið margar bækur sem fjalla um við- kvæm fjölskyldumál, hún fjallar t.d. um einstæðar mæður, um ástina, vinátt- una, ástina á dýrum og feg- urð náttúrunnar. Hún hefur fengið mörg verðlaun og er búist við miklu af henni. Fjölvi gefur nú út tvær bækur hennar sem eru báðar samdar í þessum innilega og fagra blæ. Önnur fjallar um hvernig kynni og vinátta tekst milli tveggja barna sem koma frá ólíkum heimilum, hin fjallar um veikan dreng sem uppgötvar að amma ÓBREYTT VERÐ Á JÓLABÓKUM B ókaútgef endur 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.