Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 25

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 25
Þýddar barna- og unglingabœkur Tinnabækur, 4 bækur: TINNI í KONGÓ tinni í AMERÍKU TINNI OG PIKKA- Rónarnir fangarnir Í SÓLHOFINU Hergé Þýöing: Loftur Guðmundsson Eftir langt hlé og óteljandi fyrirspurnir og áskoranir byrj- ar Fjölvi nú á endurútgáfu Tinnabókanna og hér koma út fjórar þær allra vinsælustu sem lengi hefur verið sakn- að. Nú er loksins tækifærið til að fylla upp í Tinnasafnið sitt, bæði einstakir aðdáend- ur og öll skólabókasöfnin, þar sem Tinnabækurnar eru vinsælasta útlánsefnið og bókstaflega lesnar upp til agna. 64 blaðsíður. Fjölvi. ISBN 9979-58-231-6 /-232-4/-233-2/-234-0 Verð: 1.080 kr. ÚLFUR, ÚLFUR Gillian Cross býðing: Guðlaug Richter Kata kemst óvænt á slóð sem hún verður að rekja en vera sem minnir á úlf flækist fyrir henni. Hana grunar þó ekki að um líf eða dauða sé að tefla og hún sé að verða riiiðdepill í sprengjumáli á vegum IRA. Höfundurinn hiaut bresku Camegie-orð- una 1990 fyrir þessa mögn- uðu sögu sem bregður upp trúverðugri mynd af unglingi í hringiðu heiftúðugra átaka. 165 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0504-5 Verð: 1.390 kr. mœxmmmmn t’Al'l 2INÖE1. legt óvænt kemur upp í hinu firrta ameríska samkeppnis- þjóðfélagi og verða úr því al- varleg samviskubrot og átök. 220 blaðsíður. Fjölvi. ISBN 9979-58-243-X Verð: 1.980 kr. WmMMmMmHBHHK ÆVINTÝRABÆKUR REYKHOLTS Þýðing: Guðmundur Sæmundsson og Ármann Þorvaldsson Aladdín og Ljóti andarunginn eru fyrstu bækurnar í nýjum bókaflokki, Ævintýrabókum Reykholts. Þessi heims- frægu ævintýri birtast hér í fallegum búningi, teiknuð af Van Gool, einum helsta teiknara Walt Disney til margra ára. Ódýrar og góðar bækur fyrir börnin. 64 blaðsíður hvor bók. Reykholt. ISBN 9979-836-05-9/-04-0 Verð: 960 kr. hvor bók. Ævintýri bangsabarnanna: DRAUMALANDIÐ ÓVÆNT AFMÆLISGJÖF FRÆKILEG BJÖRGUN DANSTÍMINN Þýðing: Þórdís Bachmann Fjórar fallegar harðspjalda- bækur í fallegri tösku handa yngstu lesendunum með fal- legum litmynd.um og skýrum texta. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. ISBN 9979-9079-0-8 Verð: 1.540 kr. Æ, ÞÚ TRAÐKAR ÁAUGANUÁMÉR Paul Zindel Þýðing: Anna Ragna Magnúsdóttir Kröftug og miskunnarlaus amerísk unglingasaga. Ekk- ert moð! Marsh og Edna eru nemendur í Curtis-Lee menntaskólanum. Bæði eiga við helling af félagslegum vandamálum að stríða. Þau eru einmana og utangátta en versta vandamál þeirra er þó sjálfir foreldrarnir. Leiðir þeirra krakkanna liggja sam- an hjá skólasálfræðingi og þar ákveða þau að reyna að brjóta af sér hlekkina. Ýmis- ÓBREYTT VERÐÁ JÓLABÓKUM Bókaútgefendup 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.