Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 25
Þýddar barna- og unglingabœkur
Tinnabækur, 4 bækur:
TINNI í KONGÓ
tinni í AMERÍKU
TINNI OG PIKKA-
Rónarnir
fangarnir
Í SÓLHOFINU
Hergé
Þýöing: Loftur
Guðmundsson
Eftir langt hlé og óteljandi
fyrirspurnir og áskoranir byrj-
ar Fjölvi nú á endurútgáfu
Tinnabókanna og hér koma
út fjórar þær allra vinsælustu
sem lengi hefur verið sakn-
að. Nú er loksins tækifærið til
að fylla upp í Tinnasafnið
sitt, bæði einstakir aðdáend-
ur og öll skólabókasöfnin,
þar sem Tinnabækurnar eru
vinsælasta útlánsefnið og
bókstaflega lesnar upp til
agna.
64 blaðsíður.
Fjölvi.
ISBN 9979-58-231-6
/-232-4/-233-2/-234-0
Verð: 1.080 kr.
ÚLFUR, ÚLFUR
Gillian Cross
býðing: Guðlaug Richter
Kata kemst óvænt á slóð
sem hún verður að rekja en
vera sem minnir á úlf flækist
fyrir henni. Hana grunar þó
ekki að um líf eða dauða sé
að tefla og hún sé að verða
riiiðdepill í sprengjumáli á
vegum IRA. Höfundurinn
hiaut bresku Camegie-orð-
una 1990 fyrir þessa mögn-
uðu sögu sem bregður upp
trúverðugri mynd af unglingi
í hringiðu heiftúðugra átaka.
165 blaðsíður.
Mál og menning.
ISBN 9979-3-0504-5
Verð: 1.390 kr.
mœxmmmmn
t’Al'l 2INÖE1.
legt óvænt kemur upp í hinu
firrta ameríska samkeppnis-
þjóðfélagi og verða úr því al-
varleg samviskubrot og átök.
220 blaðsíður.
Fjölvi.
ISBN 9979-58-243-X
Verð: 1.980 kr.
WmMMmMmHBHHK
ÆVINTÝRABÆKUR
REYKHOLTS
Þýðing: Guðmundur
Sæmundsson og Ármann
Þorvaldsson
Aladdín og Ljóti andarunginn
eru fyrstu bækurnar í nýjum
bókaflokki, Ævintýrabókum
Reykholts. Þessi heims-
frægu ævintýri birtast hér í
fallegum búningi, teiknuð af
Van Gool, einum helsta
teiknara Walt Disney til
margra ára. Ódýrar og góðar
bækur fyrir börnin.
64 blaðsíður hvor bók.
Reykholt.
ISBN 9979-836-05-9/-04-0
Verð: 960 kr. hvor bók.
Ævintýri bangsabarnanna:
DRAUMALANDIÐ
ÓVÆNT AFMÆLISGJÖF
FRÆKILEG BJÖRGUN
DANSTÍMINN
Þýðing: Þórdís Bachmann
Fjórar fallegar harðspjalda-
bækur í fallegri tösku handa
yngstu lesendunum með fal-
legum litmynd.um og skýrum
texta.
Bókaútgáfan
Krydd í tilveruna.
ISBN 9979-9079-0-8
Verð: 1.540 kr.
Æ, ÞÚ TRAÐKAR
ÁAUGANUÁMÉR
Paul Zindel
Þýðing: Anna Ragna
Magnúsdóttir
Kröftug og miskunnarlaus
amerísk unglingasaga. Ekk-
ert moð! Marsh og Edna eru
nemendur í Curtis-Lee
menntaskólanum. Bæði eiga
við helling af félagslegum
vandamálum að stríða. Þau
eru einmana og utangátta en
versta vandamál þeirra er þó
sjálfir foreldrarnir. Leiðir
þeirra krakkanna liggja sam-
an hjá skólasálfræðingi og
þar ákveða þau að reyna að
brjóta af sér hlekkina. Ýmis-
ÓBREYTT
VERÐÁ
JÓLABÓKUM
Bókaútgefendup
25