Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 26

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 26
Islensk skáldverk ; Jónas 7V Arnason ÆX landinu bláa Á LANDINU BLÁA Jónas Árnason Fáir íslenskir höfundar hafa notið meiri vinsælda en Jónas Árnason. í tilefni af sjötugsafmæli Jónasar kem- ur nú út úrval af smásögum og þáttum hans. Honum hef- ur tekist að draga upp svip- myndir sem seint gleymast. Hlý kímni hans er grátbros- leg, oftar í ætt við gáska og kæti en kaldhæðni. í þessari bók er að finna marga bestu þætti Jónasar Árnasonar. Hér er á ferðinni bók sem margir munu fagna. Ólafur Haukur Árnason bjó bókina til prentunar og ritar formála um höfundinn og skáldskap hans. 290 blaðsíður. Hörpuútgáfan. ISBN 9979-50-045-X Verð: 3.420 kr. ÁSTIN FISKANNA Steinunn Sigurðardóttir „í hádeginu daginn eftir sá ég hann á Laugavegi með konunni sinni. Hún var kom- in langt á leið og Ijómaði eins og óléttar konur gera einar. Við hliðina á henni var mað- urinn sem reyndi allt hvað af tók að komast inn til mín fyrir átta tímum. Ég veifaði hon- um glaðlega. Hann veifaði á móti, ekki glaðlega. Ég heils- aði konunni ekki, því ég er ekki málkunnug henni.“ Ástin fiskanna eftir Stein- unni Sigurðardóttur er fáguð og hárbeitt ástarsaga sem vekja mun mikla athygli. 107 blaðsíður. Iðunn. ISBN 9979-1-0227-6 Verð: 2.280 kr. BARNIÐ MITT- BARNIÐ lllugi Jökulsson Heimurinn í hnotskurn, að vísu ekki allur, heldur eink- um sá hluti hans sem býr við ófrið, fátækt, hungur, meng- un, grimmd, andlegan fárán- leik. Öllu þessu þjappar höf- undurinn saman á íslandi - á svæði frá Reykjavík austur að Vík í Mýrdal. Og á þetta horfa skilningsvana og í vandræðalegu úrræðaleysi þeir sem vilja leggja eitthvað af mörkum til að draga úr þessu hryggilega ástandi. Efnið er risavaxið og með ólíkindum að höfundi skuli takast að koma því fyrir í þessari stuttu en mjög á- hrifamiklu skáldsögu. Höf- undurinn er landskunnur sem rithöfundur, blaðamað- ur og útvarpsmaður. Eftir hann liggja allmargar bækur, m.a. tvær barnabækur, Ijóðabókin Hjartabióð og hörpustrengir og skáldsagan Fógetavald. 140 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. ISBN 9979-4-0135-4 Verð: 2.680 kr. BORG Ragna Sigurðardóttir Skáldsaga eftir unga mynd- listarkonu og Ijóðskáld og ber báðum hugðarefnum hennar vitni: Sterkar myndir einkenna þessa sögu sem fjallar um fólk í borg sem gæti verið Reykjavík, en líka einhver önnur borg, gæti gerst núna, en líka síðar, og gerist þó alltaf - því þegar allt kemur til alls er þetta á- hrifamikil ástarsaga. Borg Ragna Sigurðardóttir 180 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0594-0 Verð: 2.680 kr. BROTABROT Steinar Sigurjónsson Safn sagna og sögubrota, það síðasta sem Steinar bjó til prentunar fyrir andlát sitt. Hér má sjá hvernig Steinar hverfur aftur til sömu við- fangsefna í sífelldri viðleitni til að fága efnistök, stíl og form sagna sinna. Hér birtist snilld Steinars sem ekki var aðeins formbyltingarmaður, 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.