Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 38

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 38
Þýdd skáldverk BoiUT $öí$beiti Af öllu hjarta AF ÖLLU HJARTA Bodil Forsberg Þýðing: Skúli Jensson Farþegaflugvél nauðlendir. Hjónin Móna og Peter kom- ast lífs af en ungur sonur þeirra týnist. Af öllu hjarta er saga um ástvinamissi ungra hjóna, undirferli og brostnar vonir en einnig óvænta og mikla hamingju. Spennandi ástarsaga. 176 blaðsíður. Hörpuútgáfan. ISBN 9979-50-033-6 Verð: 1.890 kr. ÁHELJARBRÚN Duncan Kyle Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Þekktur lögfræðingur fær í hendur flókna morðgátu sem hann verður að leysa. Dauð- inn bíður við næsta fótmál. Hröð atburðarás, æsilegur eltingaleikur um lönd og álfur eru einkenni þessarar mögn- uðu spennusögu sem er ein af bestu bókum meistarans Duncans Kyle. 215 blaðsíður. Hörpuútgáfan. ISBN 9979-50-047-6 Verð: 1.990 kr. Bálán ei getð eftir sapníðfríári kvikmwdjn SylvestfeStalM i . Jotf Rií'in skráði eftir&ikmyiKjahandm Michael France og Sytvesier SiUone Frumhugmynd: Johntsna Á YSTU NÖF Jeff Rovin/Michael France/Sylvester Stallone Þýðing: Ingrid Markan Sagan segir frá félögum björgunarsveitar í Klettafjöll- um, sem lendir í því að reyna að bjarga hóþi fólks sem talið er vera í sjálfheldu í fjöll- unum í æðandi stórviðri. Hópurinn reynist vera hópur miskunnarlausra bófa sem eru að reyna að ná til sín miklum verðmætum sem er að finna á þessum slóðum. - Bókin er gerð eftir sam- nefndri kvikmynd sem sýnd var í Stjörnubíói og býr yfir einhverjum æsilegustu áhættuatriðum sem sést hafa á hvíta tjaldinu. 190 blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun hf. - Úrvalsbækur. ISBN 9979-840-02-1 Verð: 895 kr. BLÓÐFJÖTRAR A.J.Quinnell Þýðing: Björn Jónsson Skáldsagan Blóðfjötrar er fjórða Quinnell-bókin sem kemur út á íslensku. Hinar eru sögurnar Einfarinn, Stríðsfréttaijósmyndarinn og Þagnarumsátur. Þetta eru allt spennusögur en nafn höfundar er dulnefni og ýms- ar getsakir uppi í Bretlandi um hið rétta nafn. En hvað sem því líður kann höfundur- inn vel að segja sögur og gera þær sþennandi. Blóðfjötrar segir frá tveim- ur einmana manneskjum, konu í New York og karlmanni í Bombay á Ind- landi. Þessar tvær persónur rífa sig upp úr hversdagsleik- anum, hún af brýnni þörf til að leita sonar síns, hann af ævintýraþrá og lenda þau saman á Seychelleyjunum austan við Afríku. Þar og á hafinu umhverfis gerist meg- inhluti sögunnar. Miklir at- burðir gerast, ástarævintýri, hrikalegir viðburðir á sjó og landi og flókin samskipti ólík- | legustu persóna. Þessar reynslulitlu manneskjur öðl- ast sannarlega lífsreynslu, kynnast heiminum nú á dög- um eins og hann raunveru- lega er og mislitu mannlífi hans. 275 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. ISBN 9979-4-0112-5 Verð: 2.958 kr. BLÓÐRÚNIR Bill Crider Þýðing: Haraldur Bernharðsson Félagsbrenglaður raðmorð- ingi segir lesandanum hvernig hann velur fórnar- lömbin eftir „blóðrúnum“ sem J 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.