Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 40

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 40
Þýdd skáldverk „Helvítið á honum!“ Conny spyrnti sér upp frá borðinu, stakk hendinni undir jakkann og sótti skammbyssuna úr slíðri við mjóbakið. Harry spratt líka á fætur með byssuna í hendinni. „Lögregla!“ 361 blaðsíða. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-160-8 Verð: 1.995 kr. DÝRGRIPIR Danielle Steel Þýðing: Skúli Jensson Sara Whitfield er fædd í New York og alin upp þar, falleg, ung stúlka með góðar gáfur. Þegar hjónabandi hennar og bernskuvinar hennar lýkur eftir eitt ár finnst henni það ÓBREYTT VERÐÁ JÓLA- BÓKUM Bókaútgefendur slík smán að hún dregur sig í hlé. í einu af fjölda heimboða hittir hún William hertoga af Whitfield. Honum tekst að vekja áhuga hennar og fær hana til að hlæja á ný. í brúð- kaupsferð þeirra um falleg héruð Frakklands rekast þau á draumahús sitt, gamlan, sögulegan kastala sem þau kaupa og byggja upp. Eftir stríðið finnst William illa farinn. Sara hjúkrar hon- um svo að hann kemst til heilsu á ný. Og í Frakklandi byggja þau upp fjölskyldu sína. Nú hefst stórkostlegur og viðburðaríkur kafli í lífi þeirra. 224 blaðsíður. Setberg. ISBN 9979-52-099-X Verð: 1.980 kr. ELDHÚS Banana Yoshimoto Þýðlng: Elísa Björg Þorsteinsdóttir Þetta er fyrsta skáldsaga kornungrar japanskrar stúlku. Bókin olli miklu fjaðrafoki í Japan þegar hún kom út, sópaði til sín þarlendum bók- menntaverðlaunum og seld- ist í milljónum eintaka. Bókin er að koma út í Evrópu og Bandaríkjunum um þessar mundir og hefur vakið feiki- lega athygli. Bjartur. ISBN 9979-9046-6-6 Verð: 2.480 kr. ENDILÖNG NÓTTIN Julio Cortazar Þýðing: Jón Hallur Stefánsson Magnþrungnar sögur þessa meistara koma nú í fyrsta skipti fyrir sjónir íslenskra lesenda. Julio Cortazar var Argentínumaður en bjó lengst af í París; hann var ekki síst þekktur fyrir smá- sögur sínar sem sameina gjarnan óvenjunæman mannskilning og skemmti- lega tilfinningu fyrir því óvænta. Bjartur. ISBN 9979-9046-7-4 Verð: 2.480 kr. TINA Ævisagun min: Tina Turner fsamvinnuvlð KurtLoder 16 sfður með athygllsvcrðum myndum ÉG, TINA Tina Turner/ Kurt Loder Þýðing: Ásgeir Tómasson Hér segir „amma rokksins“, Tina Turner, sjálf sögu sína. Frá basli bernskunnar heima í Nut Bush til frægðar í Hollywood, frá Kings of Rythm með Ike Turner og upp á svið með Mick Jagger og Rolling Stones, frá eymd til hæstu tinda. Hér segir Tina söguna eins og hún var og dregur ekkert undan. í bók- inni eru jafnframt 16 sérstak- ar síður með myndum af ferli Tinu Turner. - Kvikmynd byggð á bókinni var sýnd í Sambíóunum. 250 blaðsíður auk myndasíðna. Frjáls fjöimiðlun hf. ISBN 9979-840-04-8 Verð: 1.485 kr. FANTATAK Jerzy Kosinski Þýðing: Gísli Þór Gunnarsson „Hér er sögð eftirtektarverð saga af töluverðri ósvífni en óumdeilanlegri leikni þar sem fléttað er saman lýrísk- um tónlistarlýsingum og groddalegu ofbeldi... Þýð- andi er kjarnyrtur og skefur ekki af lýsingum höfundar. Hispurslausar kynlífslýsing- ar ekki skornar við nögl og orðbragðið ekki beint sunnu- dagaskólalegt." Þannig lýsti Jóhanna Kristjónsdóttir bókinni í gagnrýni sem birtist í Morg- unblaðinu. 317 blaðsíður. Trúbadorforlag. Verð: 1.628 kr. 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.