Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 50

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 50
Þýdd skáldverk franska menntakonu sem hrífst af sjómanni frá Bretagne-skaga. Bakgrunn- ur þeirra og áhugasvið er gjörólíkt og það eina sem tengir þau í fyrstu eru taum- lausar ástríður og þykir skáldkonan lýsa tilfinningalífi fólksins á einstæðan og ótrú- lega næman hátt. Þegar hef- ur verið gerð kvikmynd eftir bókinni. 192 blaðsíður. Fróði h.f. ISBN 9979-802-39-1 Verð: 1.980 kr. WALTER WAGER i.wALsaana SÍMINN Walter Wager Þýðing: Ragnar Hauksson Harðsoðin sþennusaga af gamla skólanum, meðan sovétið var alvöru sovét og kalda stríðið geisaði. Jafn- framt er þetta meinfyndin á- deila á samfélagið og sam- skipti austurs og vesturs eins og þau voru meðan járntjald- ið skipti heiminum í áhrifa- svæði. - Þessi bók er eftir sama höfund og Úrvalsbæk- urnar 58 mínútur og Sonur Ottós. 219 blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun hf. - Úrvalsbækur. ISBN 9979-840-01-3 Verð: 895 kr. Sunnudags morð SUNNUDAGSMORÐ Agatha Christie Þýðing: Jón Daníelsson Hercule Poirot líkaði ekki að fá sérfordrykkinn utanhúss á köldum haustdegi. Því síður líkaði honum sú leiksýning sem fram fór á laugarbarm- inum, þar sem ungur maður lá við endann á sundlauginni í leikrænum stellingum og miðaldra kona hélt á marg- hleypu og rauðir málningar- dropar lituðu vatnið. Þetta var ekki afþreying fyrir hádegismatinn á enska sveitasetrinu, þetta var ekki leikþáttur, þetta var alvara. Poirot var að horfa á mann sem var dauður, eða í það minnsta að deyja... 229 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-159-4 Verð: 1.995 kr. SVARTI SVANURINN Phyllis A. Whitney Spennandi og rómantísk saga eftir hina sívinsælu Phyllis A. Whitney. Susan kemur til æskustöðva sinna til að hitta ömmu sína - en fyrr en varir rifjast ógnvekj- andi atburðir úr fortíðinni upp og varpa skugga á líf henn- ar. 198 blaðsíður. Iðunn. ISBN 9979-1-0207-1 Verð: 1.980 kr. SðNHUNHDBYRÐIN SÖNNUNARBYRÐIN Scott Turow Scott Turow varð heims- frægur á örskotsstundu þeg- ar fyrsta bók hans, Uns sekt er sönnuð kom út. Hún varð strax ein mest selda bók seinni ára og var samnefnd kvikmynd með Harrison Ford gerð eftir sögunni. Sönnun- arbyrðin hefur hlotið frábær- ar móttökur víða um heim og hér tekst höfundurinn á við óvanalegt og spennandi við- fangsefni eins og fyrr. Regnbogabækur ISBN 9979-843-12-8 Verð: 1.980 kr. TVÍBLINDA David Laing Dawson Þýðing: Erling Aspelund Snow læknir getur ekki á sér setið að kanna undarleg sjúkdómseinkenni sem koma á spítalann til hans. En þegar hann og vinkona hans verða fyrir fautalegri árás er Ijóst að hann hefur rambað á eitthvað sem hann átti ekki að sjá. Eða - er hann kom- inn með ofsóknarkennd eins og sjúkiingarnir? - Þessi bók er eftir sama höfund og Úr- valsbókin Á elleftu stund, sem nú hefur einnig verið gefin út sem hljóðbók. 222 blaðsíður. Frjáls fjölmiðlun hf. - Úrvalsbækur. ISBN 9979-9023-2-9 Verð: 900 kr. TÝNDIR TÖFRAR ÁST OG METNAÐUR FÓRNFÚS ÁST Barbara Cartland Þýðing: Skúli Jensson Skuggsjá gefur nú út í vasa- broti þrjár skemmtilegar og spennandi ástarsögur eftir hinn víðfræga breska ástar- sagnahöfund, Barböru Cart- land, sem er löngu orðin vel 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.