Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 50
Þýdd skáldverk
franska menntakonu sem
hrífst af sjómanni frá
Bretagne-skaga. Bakgrunn-
ur þeirra og áhugasvið er
gjörólíkt og það eina sem
tengir þau í fyrstu eru taum-
lausar ástríður og þykir
skáldkonan lýsa tilfinningalífi
fólksins á einstæðan og ótrú-
lega næman hátt. Þegar hef-
ur verið gerð kvikmynd eftir
bókinni.
192 blaðsíður.
Fróði h.f.
ISBN 9979-802-39-1
Verð: 1.980 kr.
WALTER WAGER
i.wALsaana
SÍMINN
Walter Wager
Þýðing: Ragnar Hauksson
Harðsoðin sþennusaga af
gamla skólanum, meðan
sovétið var alvöru sovét og
kalda stríðið geisaði. Jafn-
framt er þetta meinfyndin á-
deila á samfélagið og sam-
skipti austurs og vesturs eins
og þau voru meðan járntjald-
ið skipti heiminum í áhrifa-
svæði. - Þessi bók er eftir
sama höfund og Úrvalsbæk-
urnar 58 mínútur og Sonur
Ottós.
219 blaðsíður.
Frjáls fjölmiðlun hf.
- Úrvalsbækur.
ISBN 9979-840-01-3
Verð: 895 kr.
Sunnudags
morð
SUNNUDAGSMORÐ
Agatha Christie
Þýðing: Jón Daníelsson
Hercule Poirot líkaði ekki að
fá sérfordrykkinn utanhúss á
köldum haustdegi. Því síður
líkaði honum sú leiksýning
sem fram fór á laugarbarm-
inum, þar sem ungur maður
lá við endann á sundlauginni
í leikrænum stellingum og
miðaldra kona hélt á marg-
hleypu og rauðir málningar-
dropar lituðu vatnið.
Þetta var ekki afþreying
fyrir hádegismatinn á enska
sveitasetrinu, þetta var ekki
leikþáttur, þetta var alvara.
Poirot var að horfa á mann
sem var dauður, eða í það
minnsta að deyja...
229 blaðsíður.
Skjaldborg hf.
ISBN 9979-57-159-4
Verð: 1.995 kr.
SVARTI SVANURINN
Phyllis A. Whitney
Spennandi og rómantísk
saga eftir hina sívinsælu
Phyllis A. Whitney. Susan
kemur til æskustöðva sinna
til að hitta ömmu sína - en
fyrr en varir rifjast ógnvekj-
andi atburðir úr fortíðinni upp
og varpa skugga á líf henn-
ar.
198 blaðsíður.
Iðunn.
ISBN 9979-1-0207-1
Verð: 1.980 kr.
SðNHUNHDBYRÐIN
SÖNNUNARBYRÐIN
Scott Turow
Scott Turow varð heims-
frægur á örskotsstundu þeg-
ar fyrsta bók hans, Uns sekt
er sönnuð kom út. Hún varð
strax ein mest selda bók
seinni ára og var samnefnd
kvikmynd með Harrison Ford
gerð eftir sögunni. Sönnun-
arbyrðin hefur hlotið frábær-
ar móttökur víða um heim og
hér tekst höfundurinn á við
óvanalegt og spennandi við-
fangsefni eins og fyrr.
Regnbogabækur
ISBN 9979-843-12-8
Verð: 1.980 kr.
TVÍBLINDA
David Laing Dawson
Þýðing: Erling Aspelund
Snow læknir getur ekki á sér
setið að kanna undarleg
sjúkdómseinkenni sem
koma á spítalann til hans. En
þegar hann og vinkona hans
verða fyrir fautalegri árás er
Ijóst að hann hefur rambað á
eitthvað sem hann átti ekki
að sjá. Eða - er hann kom-
inn með ofsóknarkennd eins
og sjúkiingarnir? - Þessi bók
er eftir sama höfund og Úr-
valsbókin Á elleftu stund,
sem nú hefur einnig verið
gefin út sem hljóðbók.
222 blaðsíður.
Frjáls fjölmiðlun hf.
- Úrvalsbækur.
ISBN 9979-9023-2-9
Verð: 900 kr.
TÝNDIR TÖFRAR
ÁST OG METNAÐUR
FÓRNFÚS ÁST
Barbara Cartland
Þýðing: Skúli Jensson
Skuggsjá gefur nú út í vasa-
broti þrjár skemmtilegar og
spennandi ástarsögur eftir
hinn víðfræga breska ástar-
sagnahöfund, Barböru Cart-
land, sem er löngu orðin vel
50