Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 52

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 52
Þýdd skáldverk — þekkt hér á landi fyrir sögur sínar. 176 blaðsíður. Skuggsjá. ISBN 9979-829-06-0/-07-9 /-08-7 Verö: 787 kr. hver bók. UPP Á LÍF OG DAUÐA Alistair MacLean /Alastair MacNeill Hörkuspennandi og mögnuð saga um örvæntingarfullt kapphlaup liðsmanna árás- arsveitar UNACO við hryðjú- verkamenn úr röðum IRA. 244 blaðsíður. ISBN 9979-1-0195-4 Iðunn. Verð: 1.980 kr. VEGABRÉF TIL PALESTÍNU Eftir nóbelsskáldið Isaac Bashevis Singer Þýðing: Hjörtur Pálsson Davíð Bendinger er staddur í Varsjá árið 1922 - allslaus unglingur sem er nýkominn þangað og getur ekki hugs- að sér að feta í fótspor for- feðra sinna, gyðinganna, en dreymir um að verða rithöf- undur. Hann á hvergi höfði sínu að halla. Aldrei veit hann hvað morgundagurinn ber í skauti sínu en hrekkvísi örlaganna lætur ekki að sér hæða og fyrr en varir sogast hann inn í hringiðu atburða sem hann virðist einatt hafa lítið vald á sjálfur. Ástin er að vakna og Davíð er í þingum við fleiri en eina og fleiri en tvær konur samtímis og kvænist og skilur meðan hann bíður eftir vegabréfi til Palestínu. Söguna sem nú kemur í fyrsta sinn út í bókarformi víða um lönd segir Singer og greiðir úr flækjunni eins og honum er einum lagið. Þessi bók er sú ellefta sem Setberg gefur út eftir þetta vinsæla sagnaskáld í þýðingu Hjartar Pálssonar. 208 blaðsíður. Setberg. ISBN 9979-52-106-6 Verð: 2.580 kr. VIÐ FÓTSKÖR MEISTARANS Sadhu Sundar Singh Þýðing: ísak H. Harðarson Dr. Sigurbjörn Einarsson ritar formálsorð Kristnar hugvekjur eftir Ind- verjann Sundar Singh, einn merkasta trúboða kristinna manna á þessari öld. Áhrifa- mikil og einföld ræðusnilld hans lætur engan ósnortinn. 128 blaðsfður. Forlagið. ISBN 9979-53-020-0 Verð: 1.980 kr. VINARÞEL ÓKUNNUGRA lan McEwan Þýðing: Einar Már Guðmundsson Skáldsagan Vinarþel ókunn- ugra fjallar um hjón sem eru orðin þreytt hvort á öðru. Þau eru í sumarleyfi í Fen- eyjum. Þar kynnast þau fyrir tilviljun innfæddum manni sem sýnir þeim einkennilega mikinn áhuga. Hann fer með þau á bar, segir þeim frá afar sérkennilegri æsku sinni og býður þeim síðan heim til sín. Hjónunum finnst eitt- hvað ógeðfellt við þennan mann og viðhorf hans en samt laðast þau að honum. í Ijós kemur að ekki býr vinátta að baki vinarþeli þessa ó- kunnuga manns. Hjónin fá að súpa seyðið af barnaskap sínum. Sagan er áhrifamikil og mjög svo eftirminnileg. Hún hefur verið kvikmynduð. „Það leikur enginn vafi á hæfileikum lans McEwan en jafnvíst er að bækur hans eru ekki ætlaðar viðkvæm- um sálum. ...Þetta er ekki bók sem við gefum Ijúflynd- um frænkum en hún ætti að verða eftirlætislesning töffar- anna í intelligensíunni.“ - Kolbrún Bergþórsdóttir, Pressan 30. september 1993. 254 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. ISBN 9979-4-0111-7 Verð: 2.874 kr. ÞRUMUHJARTA Lowell Charters /John Fusco Þýðing: Ragnar Hauksson Saga þrungin dulúð og spennu. Maður finnst myrtur á verndarsvæði indjána í Suður-Dakóta. FBI sendir lögreglumann með indjána- blóð í æðum til aðstoðar lög- reglumanninum sem fyrir er. Og þá taka hlutirnir að ger- ast. - Samnefnd kvikmynd var sýnd í Stjörnubíói. 188 blaðsfður. Frjáls fjölmiðlun hf. - Úrvalsbækur. ISBN 9979-9023-7-X Verð: 900 kr. ÓBREYTT VEBÐ Á JÓLABÓKUM Bókaútgefendur 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.