Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 54

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 54
Ljóð LANDSLAG Syeiriri Yngvi Egilsson AÐFLUTT LANDSLAG Sveinn Yngvi Egilsson Þótt hér sé á ferðinni fyrsta Ijóðabók höfundar eru Ijóð hans bæði þroskuð og per- sónuleg, tónninn er í senn kíminn og íhugull, hugsunín einatt skýr og Ijós. Þetta eru Ijóð handa þeim sem aldrei lesa nútímaljóð - og líka handa hinum sem héldu að þeir væru búnir að lesa allt. 58 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0586-X Verð: 1.690 kr. ALLRA ATTA Octavio Paz Þýöing: Sigfús Bjartmars- son og Jón Thoroddsen Ljóðasafn eftir eitt af höfuð- skáldum 20. aldar, nóbels- verölaunahafann Octavio Paz. í bókinni er einnig all- rækileg ritgerð eftir þýðendur um skáldið. 100 blaðsíður. Bjartur. ISBN 9979-9046-4-X Verö: 1.595 kr. ÁSTARLJÓÐ DAVÍÐS Davíð Stefánsson Hér hefur verið safnað sam- an yfir þrjátíu Ijóðum Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi um ástina og sýna þau breiddina í skáldskap hans um þetta margslungna fyrir- bæri mannlífsins. Davíð Stefánsson er eitt öndvegis- skálda íslendinga og hafa Ijóð hans lifað með þjóðinni. Vinsældir Davíðs stafa ekki hvað síst af ástarljóðum hans en þar sló hann nýjan hljóm í íslenskum skáldskap. Bókin er í fallegum ytri bún- ingi og því tilvalin gjöf við margvísleg tækifæri. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0183-5 Verð: 2.480 kr. FINNURTORFI HJÖRL£lFSSON BERNSKUMYNDIR Finnur Torfi Hjörleifsson Þessi bók hefur þegar fengið einróma lof gagnrýnenda. í látlausum textum sem eru á mörkum prósa og Ijóðs kallar höfundur fram Ijúfar myndir úr uppvexti sínum vestur í Önundarfirði af veröld sem liðin er undir lok. 51 blaðsíða. Mál og menning. ISBN 9979-3-0487-1 Verð: 1.926 kr. ELDHYLUR Hannes Pétursson Við fjallseggjar bíða / bláhvít- ar hengjur átekta... Eldhylurerfyrsta Ijóðabók þjóðskáldsins Hannesar Péturssonar í áratug; mynd- auðug, beitt og margræð Ijóð þar sem ógnin býr undir; skáldskapur sprottinn úr reynslu og skynjun skálds sem tengt er náttúru, sögu og umhverfi; máttug Ijóð þar HANNES PÉTURSSON ELDHYLUR sem hvert orð vegur þungt; bók sem verður Ijóðaunn- endum hugstæð. Iðunn. ISBN 9979-1-0230-6 Verð: 2.680 kr. TÓMAS GUÐMUNDSSON Imra veroPd FAGRA VERÖLD Ljóðabók - geisladiskur - kassetta Tómas Guðmundsson Tómas Guðmundsson þarf ekki að kynna, bækur hans og Ijóð hafa unnið sér stað f hjörtum landsmanna. Almen- na bókafélagið hefur nú endurútgefið eina frægustu Ijóðabók hans, Fögru veröld. 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.