Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 55

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 55
 Eftir að Fagra veröld kom út hefur Tómas Guðmunds- son verið nefndur Reykja- víkurskáldið og það vissu- lega með réttu. Meirihluti Ijóða þessarar ástælustu bókar er tengdur Reykjavík og það sem meira er - skáldið sá Reykjavík í allt öðru Ijósi og frá allt öðru sjónarhorni en áður hafði Þekkst meðal íslendinga. Ljóðin urðu þjóðinni, og þá ekki síst yngri kynslóðinni í Reykjavík, ekki einungis yndislestur heldur upp- götvun - ný lítil og falleg höfuðborg stóð á rústum þeirrar gömlu sem í hugum landsmanna, líka sinna eigin íbúa, hafði til þessa ein- kennst af öðru en yndisleik. í tilefni 60 ára útgáfu- afmælis á Fögru veröld hefur Almenna bókafélagið nú gefið út geisladisk með lög- um við texta Tómasar. Stefán S. Stefánsson sá um útsetningar en söngvarar eru Egill Ólafsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Á disknum má finna nokkrar af helstu Perlum íslenskrar dægurtón- listar, t.d. Tondeleyó, Hótel dörð og Fyrir átta árum. Almenna bókafélagið hf. ISBN 9979-4-0116-8 /-0136-2/-0138-9 Verð á bók: kr. 1.980 kr.; geisladiskur: 2.199 kr.; kassetta: 1.499 kr. FJALLGANGA Tómas Guðmundsson Tómas Guðmundsson þarf ekki að kynna, bækur hans °g Ijóð hafa unnið sér stað í hjörtum landsmanna. Ljóðið Fjallganga eftir Tómas hefur sennilega skemmt fleiri ís- lendingum síðastliðin 60 ár en nokkurt annað íslenskt kvæði. Og hér skipta hvorki aldur né kynslóðabil máli, barnið hefur jafngaman að kvæðinu og hinn roskni, sá sem fæddur er eftir miðja þessa öld brosir við lestur þess ekki síður en kynslóð skáldsins gerði. Ljóðið er með öðrum orðum óháð tíma og rúmi, fjallar af list- rænum léttleika um fastan fylgifisk mannlegs eðlis. í bókina Fjallganga hefur myndlistarkonan Erla Sig- urðardóttir gert listrænar myndir af sinni alkunnu snilld. Þær sýna okkur, auk hins stórbrotna landslags, unga manninn sem leggur á fjallið andstuttur af ákafa en hið hrikalega umhverfi skelfir hann, kemst þó upp á tindinn og síðan klakklaust heim en liggur í martröð „margar næstu nætur". Hælist svo af afrekum sínum löngu seinna. 34 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. ISBN 9979-4-0123-0 Verð: 1.295 kr. HÚN SPURÐI HVAÐ ÉG TÆKI MEÐ MÉR Á EYÐIEYJU Jón Stefánsson Höfundur yrkir hér af sann- kallaðri kunnáttu og miklum innileika og vefur orðum sín- um utan um flest það sem á vegi verður. Hann leyfir sér jafnvel að yrkja tilgangslaust Ijóð og tileinka andardrætti sínum, reka lífíð áfram með spörkum og taka í höndina á dauðanum. 45 blaðsíður. Forlagið. ISBN 9979-53-190-8 Verð: 1.687 kr. HÚSIN OG GÖTURNAR Kristján Þórður Hrafnsson Ljóðin í bókinni eru 37 tals- ins, ástarljóð. Höfundurinn, sem er fæddur 1968, er þeg- ar þjóðkunnur fyrir Ijóð sín. Hann hefur áður sent frá sér eina Ijóðabók, / öðrum skiln- ingi, 1989 og birt Ijóð og þýð- ingar á erlendri Ijóðlist lið- inna alda í blöðum, tímarit- um og safnritum skálda. Hann yrkir jöfnum höndum háttbundið og í frjálsu formi. 64 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. ISBN 9979-4-0131-1 Verð: 1.780 kr. í ANDÓFINU Pólsk nútímaljóð Þýðing: Geirlaugur Magnússon Hér birtist á íslensku úrval í ANDÓFINU pólsk núUmíiljóð Ijóða eftir mörg helstu skáld Pólverja á þessari öld. „Pólsk Ijóðlist minnir um margt á bronsmynd sem fell- ir dimman skugga á malar- stíg í leyndum garði; kraft- mikil og dulúðug í senn; vitn- isburður sem grimmd styrj- alda og harðstjóra hefir ekki tekist að má burt,“ segir á baksíðu. Þýðingar Geirlaugs Magnússonar eru verk skálds, meitlaðar og áræðn- ar, ávallt með sínum sér- stæða tón. 74 blaðsíður. Hörpuútgáfan. ISBN 9979-50-043-3 Verð: 1.690 kr. IREGNBORG HLJÓÐRA HÚSA Gunnar Hersveinn í fyrsta Ijóðinu er mælandinn staddur í málverki. Hann grípur pensilinn af forviða málara og skapar myndljóð 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.