Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 73
Bœkur almenns efhis
Böðvar Guðmundsson,
SverrirTómasson,
Torfi H. Tulinius
Fyrsta bindi bókmenntasög-
unnar kom út í fyrra og fékk
þá íslensku bókmenntaverð-
launin í flokki fræðirita. I öðru
bindi er fjallað um l’slend-
ingasögur og þætti, íslensk-
ar rómönsur (riddarasögur
og fornaldarsögur), um ka-
þólskar trúarbókmenntir og
helgikvæði á síðmiðöldum,
og um bókmenntir eftir siða-
skipti og fram til um 1750 -
Hallgrím, austfirsku skáldin
o.s.fn/. Hér er dreginn sam-
an mikill fróðleikur í Ijóst mál
og læsilegt, og efnistökin
fersk og nýstárleg. Bókin er
ríkulega myndskreytt og frá-
gangur vandaður. íslensk
bókmenntasaga verður fjög-
urra binda verk og koma síð-
ari bindin út á næstu tveimur
árum.
580 blaðsíður.
Mál og menning.
ISBN 9979-3-0526-6
Verð: 4.900 kr.
ÍSLENSK HÓMILÍUBÓK
Umsjón með útgáfu:
Sigurbjörn Einarsson,
Guðrún Kvaran, Gunn-
laugur Ingólfsson
Hómilíubókin er meðal elstu
rita á norrænni tungu. Jón
Helgason prófessor hefur
sagt um Hómiiíubók. „Óvíða
flóa lindir íslenzks máls tær-
ari en í þessari gömlu bók,
og er sá íslenzkur rithöfund-
ur, sem ekki hefur þaullesið
hana, iitlu betur undir starf
sitt búinn en sá prestur sem
enn á ólesna fjallræðuna."
Texti bókarinnai er færður til
nútíma stafsetningar og að-
gengilegur öllum. Þetta er
kjörin jóla- og tækifærisgjöf.
304 blaðsíður og formáli.
Hið íslenzka
bókmenntafélag.
ISBN 9979-804-30-0
Verð: 3.990 kr.
ÍSLENSKUR
SÖGUATLAS l-lll
Árni Daníel Júlíusson og
Jón Ólafur ísberg
Þriðja og síðasta bindi þessa
glæsilega brautryðjenda-
verks er nú komið út og nær
það yfir tímabilið 1918-1992.
Hér er íslandssagan sett
fram á nýjan hátt, þar sem
mál og myndir haldast í
hendur og opna sögu lands
og þjóðar fyrir lesendum,
ungum sem öldnum. Textinn
er hnitmiðaður og skýr og
auk fjölda Ijósmynda eru í
bókunum litprentuð kort,
línurit, töflur og teikningar.
Þetta eru skemmtilegar og
heillandi bækur sem á-
nægjulegt er að fletta og
fróðlegt að lesa; bækur sem
veita skýr og skjót svör við
spurningum og gefa traust
yfirlit um íslandssöguna.
Iðunn.
ISBN 9979-1-0176-8 (lll.b.);
9979-1-0206-3 (settið)
Verð: 12.980 kr. (III. b.);
35.940 kr. (settið)
KLOFINSTEFJA
til ættlands, borgar
og upplanda
Björn Sigfússon
háskólabókavörður
Bókin Klofinstefja er safn
hugleiðinga um samskipti ís-
lands og Evrópubandalags-
ins á komandi árum og inn-
göngu íslands í Evrópskt
Efnahagssvæði; átök þétt-
býlis (borgríkis) og dreifbýlis
á íslandi og nýja íslenska
fylkjaskipan/kjördæmaskipan;
um borgvæðingu og dreif-
ræði, búferlaflutninga og
vaxandi innflutning flótta-
manna og annarra nýbúa,
frjálshyggju og nasjónal-
isma, gróðurhúsaáhrif, meng-
un og slangurmál, - tíðar til-
vitnanir eru í bókmenntir fyrr
og nú. - Bókinni fylgja mörg
skýringarkort og ritaskrá höf-
undar (yfir 60 ára ritferil).
228 blaðsíður.
Háskólaútgáfan.
ISBN 9979-54-041-9
Verð: 1.780 kr.
KÓRAN
Þýðing: Helgi Hálfdanarson
Nú er þessi helga bók
múslima komin út í íslenskri
þýðingu. í bókinni segir frá
opinberunum þeim sem
Gabríel erkiengill miðlaði
Múhameð spámanni. ís-
lömsk áhrif verða nú sífellt
meiri um allan heim. Hér
gefst íslendingum kostur á
að kynnast undirstöðuriti
þessara trúarbragða í af-
bragðsþýðingu Helga Hálf-
danarsonar.
422 blaðsíður.
Mál og menning.
ISBN 9979-3-0601-7
Verð: 3.880 kr.
KRÍA SIGLIR
UM SUÐURHÖF
Unnur Jökulsdóttir
og Þorbjörn Magnússon
Þetta er framhald bókarinnar
Kjöifar kríunnar og segir frá
siglingu þeirra Unnar og Þor-
bjarnar yfir Kyrrahafið frá
Mið-Ameríku til Ástralíu,
með viðkomu á Galapagos-
eyjum, Tahítí og fleiri heill-
ÓBREYTT
VERÐÁ
JÓLA-
BÓKUM
Bókaútgefendur
73