Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 73

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 73
Bœkur almenns efhis Böðvar Guðmundsson, SverrirTómasson, Torfi H. Tulinius Fyrsta bindi bókmenntasög- unnar kom út í fyrra og fékk þá íslensku bókmenntaverð- launin í flokki fræðirita. I öðru bindi er fjallað um l’slend- ingasögur og þætti, íslensk- ar rómönsur (riddarasögur og fornaldarsögur), um ka- þólskar trúarbókmenntir og helgikvæði á síðmiðöldum, og um bókmenntir eftir siða- skipti og fram til um 1750 - Hallgrím, austfirsku skáldin o.s.fn/. Hér er dreginn sam- an mikill fróðleikur í Ijóst mál og læsilegt, og efnistökin fersk og nýstárleg. Bókin er ríkulega myndskreytt og frá- gangur vandaður. íslensk bókmenntasaga verður fjög- urra binda verk og koma síð- ari bindin út á næstu tveimur árum. 580 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0526-6 Verð: 4.900 kr. ÍSLENSK HÓMILÍUBÓK Umsjón með útgáfu: Sigurbjörn Einarsson, Guðrún Kvaran, Gunn- laugur Ingólfsson Hómilíubókin er meðal elstu rita á norrænni tungu. Jón Helgason prófessor hefur sagt um Hómiiíubók. „Óvíða flóa lindir íslenzks máls tær- ari en í þessari gömlu bók, og er sá íslenzkur rithöfund- ur, sem ekki hefur þaullesið hana, iitlu betur undir starf sitt búinn en sá prestur sem enn á ólesna fjallræðuna." Texti bókarinnai er færður til nútíma stafsetningar og að- gengilegur öllum. Þetta er kjörin jóla- og tækifærisgjöf. 304 blaðsíður og formáli. Hið íslenzka bókmenntafélag. ISBN 9979-804-30-0 Verð: 3.990 kr. ÍSLENSKUR SÖGUATLAS l-lll Árni Daníel Júlíusson og Jón Ólafur ísberg Þriðja og síðasta bindi þessa glæsilega brautryðjenda- verks er nú komið út og nær það yfir tímabilið 1918-1992. Hér er íslandssagan sett fram á nýjan hátt, þar sem mál og myndir haldast í hendur og opna sögu lands og þjóðar fyrir lesendum, ungum sem öldnum. Textinn er hnitmiðaður og skýr og auk fjölda Ijósmynda eru í bókunum litprentuð kort, línurit, töflur og teikningar. Þetta eru skemmtilegar og heillandi bækur sem á- nægjulegt er að fletta og fróðlegt að lesa; bækur sem veita skýr og skjót svör við spurningum og gefa traust yfirlit um íslandssöguna. Iðunn. ISBN 9979-1-0176-8 (lll.b.); 9979-1-0206-3 (settið) Verð: 12.980 kr. (III. b.); 35.940 kr. (settið) KLOFINSTEFJA til ættlands, borgar og upplanda Björn Sigfússon háskólabókavörður Bókin Klofinstefja er safn hugleiðinga um samskipti ís- lands og Evrópubandalags- ins á komandi árum og inn- göngu íslands í Evrópskt Efnahagssvæði; átök þétt- býlis (borgríkis) og dreifbýlis á íslandi og nýja íslenska fylkjaskipan/kjördæmaskipan; um borgvæðingu og dreif- ræði, búferlaflutninga og vaxandi innflutning flótta- manna og annarra nýbúa, frjálshyggju og nasjónal- isma, gróðurhúsaáhrif, meng- un og slangurmál, - tíðar til- vitnanir eru í bókmenntir fyrr og nú. - Bókinni fylgja mörg skýringarkort og ritaskrá höf- undar (yfir 60 ára ritferil). 228 blaðsíður. Háskólaútgáfan. ISBN 9979-54-041-9 Verð: 1.780 kr. KÓRAN Þýðing: Helgi Hálfdanarson Nú er þessi helga bók múslima komin út í íslenskri þýðingu. í bókinni segir frá opinberunum þeim sem Gabríel erkiengill miðlaði Múhameð spámanni. ís- lömsk áhrif verða nú sífellt meiri um allan heim. Hér gefst íslendingum kostur á að kynnast undirstöðuriti þessara trúarbragða í af- bragðsþýðingu Helga Hálf- danarsonar. 422 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0601-7 Verð: 3.880 kr. KRÍA SIGLIR UM SUÐURHÖF Unnur Jökulsdóttir og Þorbjörn Magnússon Þetta er framhald bókarinnar Kjöifar kríunnar og segir frá siglingu þeirra Unnar og Þor- bjarnar yfir Kyrrahafið frá Mið-Ameríku til Ástralíu, með viðkomu á Galapagos- eyjum, Tahítí og fleiri heill- ÓBREYTT VERÐÁ JÓLA- BÓKUM Bókaútgefendur 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.