Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 78

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 78
Bœkur almenns efnis SAGA REYKJAVÍKUR II 1870-1940 Guðjón Friðriksson Saga Reykjavíkur er fróð- leiksnáma, en jafnframt skemmtileg og lifandi saga liðinna ára. Á léttan og að- gengilegan hátt er bæjarlíf- inu lýst og saga þess rakin á öllum sviðum. Hér er fjallað um seinni hluta tímabilsins 1870 til 1940, einkum milli- stríðsárin: Atvinnulíf og stjórnmál, skemmtanir og menningu, verslun og við- skipti, framkvæmdir og dag- legt líf og hvaðeina sem við- kemur lífi Reykvíkinga á fyrri hluta aldarinnar. Iðunn. ISBN 9979-1-0237-3 Verð: 14.592 kr. mmmmmmmmmmmmmmmmmm SAGA STÝRIMANNA- SKÓLANS í REYKJAVÍK Einar S. Arnalds ,í bókinni er greint frá mennt- un skipstjórnarmanna fyrir stofnun skólans og aðdrag- anda að stofnun hans. Þungamiðja bókarinnar er saga Stýrimannaskólans í 100 ár. Fjöldi Ijósmynda er úr skólastarfinu og af útskriftar- árgöngum. Einnig myndir sem lýsa atvinnuumhverfi skipstjórnarmanna, myndir af fiskiskipum og farskipum frá ýmsum tímum, myndir af veiðum og vinnslu, af sigl- ingatækjum o.fl. í bókarlok er skrá yfir alla sem lokið hafa skipstjórnarprófi frá skólan- d Styrimannaskólinn í Reykjavíkí lOOár um eða á námskeiðum á vegum hans úti á landi. Örn og Örlygur bókaklúbbur. ISBN 9979-55-041-4 Kynningarverð: 8.900 kr. mmmmmmmmmmmmmmmmmm STEPHEN W. HAWKINQ Saga tímans Mll) Isl.ENZKA BOKMENNTArt-LAO SAGA TÍMANS Stephen W. Hawking Þýðing: Guðmundur Arnlaugsson Inngangur eftir Lárus Thorlacius Höfundur hefur leitt rann- sóknir í heimsfræði við Cambridgeháskóla sem m.a. beinast að upphafi al- heims í miklahvelli og enda- lokum stjarna þegar þær hrynja undan eigin þyngd í svokölluð svarthol. Höfundur leitar kenningar sem gæti fellt saman afstæðiskenn- inguna og skammtafræðina. Tilgátur hans fela í sér að tíminn eigi sér takmörk og stærð alheimsins sé endan- leg. Bókin er skrifuð fyrir al- menning og hefur hlotið fá- dæma góðar undirtektir.- Metsölubók. 3. prentun, 2. útgáfa, aukin og bætt 1993. 289 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. ISBN 9979-804-42-4 Verð: 1.927 kr. J___8 L E N S K A SÁLFR/EÐI BÓKIN y i SÁLFRÆÐIBÓKIN Ritstjórar: Hörður Þorgils- son og Jakob Smári Þetta rit er aðgengileg hand- bók handa heimilinu, skrifuð af íslenskum sérfræðingum fyrir íslendinga. Hún fjallar um margháttaða starfsemi mannshugans og er ómetan- legt hjálpargagn við að skilja og leysa úr ýmsum vanda- málum sem upp koma í dag- legu lífi og starfi manna frá æsku til elli. Bókin hefur þeg- ar hlotið fádæma undirtektir almennings. 946 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0471-5 Verð: 6.980 kr. SIÐFRÆÐI LÍFS OG DAUÐA Erfiðar ákvarðanir í heilbrigðisþjónustu Vilhjálmur Árnason Ógnar tæknin mannúðlegri heilbrigðisþjónustu? Hver eru réttindi sjúklinga? Má stytta sjúklingum aldur? Eru fóstureyðingar réttlætanleg- ar? Hvað er réttlát heilbrigð- isstefna? , Siðfræði lifs og dauða ViUmlmurAmason Vilhjálmur fjallar um þessi efni og fleiri brýn álitamál á ítarlegan en aðgengilegan hátt. Rauði þráðurinn í mál- flutningi hans er krafan um að virða sjúklinginn sem manneskju. 325 blaðsíður. . Rannsóknarstofnun í s fræði. Háskóli íslands. Verð: 3.700 kr. SIGUR I SAMKEPPNI Bogi Þór Siguroddsson Sigur í samkeppni er fyrsta íslenska bókin sem fjallar á ít- arlegan og greinargóðan hátt um markaðsmál. Hún erskrif- uð á aðgengilegu máli og tek- ur tillit til íslenskra aðstæðna. Bókin fjallar um alla helstu þætti markaðsfræðinnar og er m.a. stuðst við dæmisögur úr íslensku atvinnulífi. 235 blaðsíður. Framtíðarsýn hf. ISBN 9979-60-025-X Verð: 3.900 kr. 78
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.