Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 78
Bœkur almenns efnis
SAGA REYKJAVÍKUR II
1870-1940
Guðjón Friðriksson
Saga Reykjavíkur er fróð-
leiksnáma, en jafnframt
skemmtileg og lifandi saga
liðinna ára. Á léttan og að-
gengilegan hátt er bæjarlíf-
inu lýst og saga þess rakin á
öllum sviðum. Hér er fjallað
um seinni hluta tímabilsins
1870 til 1940, einkum milli-
stríðsárin: Atvinnulíf og
stjórnmál, skemmtanir og
menningu, verslun og við-
skipti, framkvæmdir og dag-
legt líf og hvaðeina sem við-
kemur lífi Reykvíkinga á fyrri
hluta aldarinnar.
Iðunn.
ISBN 9979-1-0237-3
Verð: 14.592 kr.
mmmmmmmmmmmmmmmmmm
SAGA STÝRIMANNA-
SKÓLANS í REYKJAVÍK
Einar S. Arnalds
,í bókinni er greint frá mennt-
un skipstjórnarmanna fyrir
stofnun skólans og aðdrag-
anda að stofnun hans.
Þungamiðja bókarinnar er
saga Stýrimannaskólans í
100 ár. Fjöldi Ijósmynda er úr
skólastarfinu og af útskriftar-
árgöngum. Einnig myndir
sem lýsa atvinnuumhverfi
skipstjórnarmanna, myndir
af fiskiskipum og farskipum
frá ýmsum tímum, myndir af
veiðum og vinnslu, af sigl-
ingatækjum o.fl. í bókarlok er
skrá yfir alla sem lokið hafa
skipstjórnarprófi frá skólan-
d
Styrimannaskólinn
í Reykjavíkí lOOár
um eða á námskeiðum á
vegum hans úti á landi.
Örn og Örlygur
bókaklúbbur.
ISBN 9979-55-041-4
Kynningarverð: 8.900 kr.
mmmmmmmmmmmmmmmmmm
STEPHEN W. HAWKINQ
Saga tímans
Mll) Isl.ENZKA BOKMENNTArt-LAO
SAGA TÍMANS
Stephen W. Hawking
Þýðing: Guðmundur
Arnlaugsson
Inngangur eftir Lárus
Thorlacius
Höfundur hefur leitt rann-
sóknir í heimsfræði við
Cambridgeháskóla sem
m.a. beinast að upphafi al-
heims í miklahvelli og enda-
lokum stjarna þegar þær
hrynja undan eigin þyngd í
svokölluð svarthol. Höfundur
leitar kenningar sem gæti
fellt saman afstæðiskenn-
inguna og skammtafræðina.
Tilgátur hans fela í sér að
tíminn eigi sér takmörk og
stærð alheimsins sé endan-
leg. Bókin er skrifuð fyrir al-
menning og hefur hlotið fá-
dæma góðar undirtektir.-
Metsölubók. 3. prentun, 2.
útgáfa, aukin og bætt 1993.
289 blaðsíður.
Hið íslenzka
bókmenntafélag.
ISBN 9979-804-42-4
Verð: 1.927 kr.
J___8 L E N S K A
SÁLFR/EÐI
BÓKIN
y i
SÁLFRÆÐIBÓKIN
Ritstjórar: Hörður Þorgils-
son og Jakob Smári
Þetta rit er aðgengileg hand-
bók handa heimilinu, skrifuð
af íslenskum sérfræðingum
fyrir íslendinga. Hún fjallar
um margháttaða starfsemi
mannshugans og er ómetan-
legt hjálpargagn við að skilja
og leysa úr ýmsum vanda-
málum sem upp koma í dag-
legu lífi og starfi manna frá
æsku til elli. Bókin hefur þeg-
ar hlotið fádæma undirtektir
almennings.
946 blaðsíður.
Mál og menning.
ISBN 9979-3-0471-5
Verð: 6.980 kr.
SIÐFRÆÐI LÍFS
OG DAUÐA
Erfiðar ákvarðanir
í heilbrigðisþjónustu
Vilhjálmur Árnason
Ógnar tæknin mannúðlegri
heilbrigðisþjónustu? Hver
eru réttindi sjúklinga? Má
stytta sjúklingum aldur? Eru
fóstureyðingar réttlætanleg-
ar? Hvað er réttlát heilbrigð-
isstefna?
, Siðfræði
lifs og dauða
ViUmlmurAmason
Vilhjálmur fjallar um þessi
efni og fleiri brýn álitamál á
ítarlegan en aðgengilegan
hátt. Rauði þráðurinn í mál-
flutningi hans er krafan um
að virða sjúklinginn sem
manneskju.
325 blaðsíður. .
Rannsóknarstofnun í s
fræði. Háskóli íslands.
Verð: 3.700 kr.
SIGUR I SAMKEPPNI
Bogi Þór Siguroddsson
Sigur í samkeppni er fyrsta
íslenska bókin sem fjallar á ít-
arlegan og greinargóðan hátt
um markaðsmál. Hún erskrif-
uð á aðgengilegu máli og tek-
ur tillit til íslenskra aðstæðna.
Bókin fjallar um alla helstu
þætti markaðsfræðinnar og
er m.a. stuðst við dæmisögur
úr íslensku atvinnulífi.
235 blaðsíður.
Framtíðarsýn hf.
ISBN 9979-60-025-X
Verð: 3.900 kr.
78