Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 79

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Blaðsíða 79
Bœkur almenns efnis SÍGILD SÖNGLÖG Gylfi Garðarsson tók saman 100 kvæði og vísur með nót- um, hljómum og gripum fyrir gítar, harmonikku og hljóm- borð. Endurbætt útgáfa af hinni vinsælu bók með sama nafni sem kom fyrst út árið 1986. 130 blaðsíður. Nótu-útgáfan. ISBN 9979-60-043-8 Verð: 1.990 kr. »0*DU* lOUAMOIt, tlÓCUM SJÓSÓKN OG SJÁVARFANG Barátta við brimsanda ÞórðurTómasson, Skógum Umfangsmikið rit, prýtt hund- ruðum Ijósmynda, um sjáv- arhætti. ÞórðurTómasson er landskunnur fyrir þekkingu sína á íslenskum atvinnu- háttum. Efnið spannar skip og skipasmíði, farviði, áhöld og sjóklæði, útræði, gæftir og fiskigengd, vöktun sanda- hesta, sandvirki, formanna- vísur og vinnu í landlegum, fisknytjar, skiptapa og mann- skaða, aflaklær, helgihald við hafið og Máríufisk, svo fátt eitt sé nefnt. Örn og Örlygur. ISBN 9979-55-040-6 Verð: 7.900 kr. SKÁLDSNILLD LAXNESS Valdar tilvitnanir í skáld- verk Halldórs Laxness Kristján Jóhann Jónsson valdi í skáldverkum Halldórs Lax- ness eru fjölmargar setning- ar og klausur sem menn hafa hent á lofti og finnst gaman að vitna til við ýmis tækifæri. Hér eru birtar vald- ar tilvitnanir úr skáldsögum, leikritum, minningasögum og Kvæðakveri Nóbels- skáldsins um nokkur fyrir- bæri mannlífsins, svo sem ást og dauða, fegurð og for- sjón, hamingju og harm, karlmenn og konur, skáld og skáldskap. Þær eru allt í senn fyndnar og sorglegar, skemmtilegar og harmræn- ar, fullar af visku, útúrsnún- ingar, en bera allar skáld- snilld Halldórs Laxness fag- urt vitni. Bókin er í fallegum ytri búningi og hentar því vel til gjafa við ýmis tækifæri. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0128-2 Verð: 2.480 kr. SKÁLHOLT Skrúði og áhöld Hörður Ágústsson og Kristján Eldjárn í þessu þriðja bindi um Skál- holt, í ritröðinni Staðir og kirkjur, er fjallað um skrúða, áhöld, minningarmörk og bækur. Greint er annars veg- ar frá þeim hlutanum sem horfinn er og hins vegar frá þeim sem varðveist hefur. Kristján Eldjárn ritar um varðveittan skrúða og áhöld, en Hörður Ágústsson aðal- lega um þann hlutann sem glatast hefur, einnig ágrip af skrúða- og áhaldasögu ís- lenskri. Bókin er í stóru broti, ríkulega myndskreytt og ein- stæð heimild um Skálholts- stað. 369 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. ISBN 9979-804-26-2 Verð: 6.395 kr. SPENNANDI SPURNINGAKEPPNI Guðjón Ingi Eiríksson Spurningaleikir og spurn- ingakeppni hafa jafnan notið mikilla vinsælda á íslandi og eiga örugglega sinn þátt í því að íslendingar telja sig fjöl- fróðari en marga aðra. Bók þessi hefur að geyma 550 spurningar og svör um ýmis- legt efni og er einkar hand- hæg ef fólk, ungt sem eldra, vill reyna með sér í spurn- ingaleik. Spurningarnar eru flokkaðar niður þannig að hver og einn á að geta valið sér spurningaflokk eftir á- hugasviði sínu og uppsetn- ing bókarinnar er þannig að stjórnandi spurningaleiksins á að geta verið fljótur að skera úr um rétt og röng svör. 119 blaðsíður. Fróði h.f. ISBN 9979-802-41-3 Verð: 1.490 kr. STANGAVEIÐIN 1993 Guðmundur Guðjónsson og Gunnar Bender Höfundarnir halda sínu striki í þessari 6. árbók stanga- veiðinnar. Glögg mynd er gefin af veiðisumrinu, afla- brögðum og tíðarfari. Krydd- að með hundruðum mynda, veiðisögum og viðtölum. 180 blaðsíður. ísafold. ISBN 9979-809-62-0 Verð: 2.850 kr. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.