Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 79
Bœkur almenns efnis
SÍGILD SÖNGLÖG
Gylfi Garðarsson
tók saman
100 kvæði og vísur með nót-
um, hljómum og gripum fyrir
gítar, harmonikku og hljóm-
borð. Endurbætt útgáfa af
hinni vinsælu bók með sama
nafni sem kom fyrst út árið
1986.
130 blaðsíður.
Nótu-útgáfan.
ISBN 9979-60-043-8
Verð: 1.990 kr.
»0*DU* lOUAMOIt,
tlÓCUM
SJÓSÓKN
OG SJÁVARFANG
Barátta við brimsanda
ÞórðurTómasson,
Skógum
Umfangsmikið rit, prýtt hund-
ruðum Ijósmynda, um sjáv-
arhætti. ÞórðurTómasson er
landskunnur fyrir þekkingu
sína á íslenskum atvinnu-
háttum. Efnið spannar skip
og skipasmíði, farviði, áhöld
og sjóklæði, útræði, gæftir
og fiskigengd, vöktun sanda-
hesta, sandvirki, formanna-
vísur og vinnu í landlegum,
fisknytjar, skiptapa og mann-
skaða, aflaklær, helgihald
við hafið og Máríufisk, svo
fátt eitt sé nefnt.
Örn og Örlygur.
ISBN 9979-55-040-6
Verð: 7.900 kr.
SKÁLDSNILLD LAXNESS
Valdar tilvitnanir í skáld-
verk Halldórs Laxness
Kristján Jóhann Jónsson
valdi
í skáldverkum Halldórs Lax-
ness eru fjölmargar setning-
ar og klausur sem menn
hafa hent á lofti og finnst
gaman að vitna til við ýmis
tækifæri. Hér eru birtar vald-
ar tilvitnanir úr skáldsögum,
leikritum, minningasögum
og Kvæðakveri Nóbels-
skáldsins um nokkur fyrir-
bæri mannlífsins, svo sem
ást og dauða, fegurð og for-
sjón, hamingju og harm,
karlmenn og konur, skáld og
skáldskap. Þær eru allt í
senn fyndnar og sorglegar,
skemmtilegar og harmræn-
ar, fullar af visku, útúrsnún-
ingar, en bera allar skáld-
snilld Halldórs Laxness fag-
urt vitni. Bókin er í fallegum
ytri búningi og hentar því vel
til gjafa við ýmis tækifæri.
Vaka-Helgafell.
ISBN 9979-2-0128-2
Verð: 2.480 kr.
SKÁLHOLT
Skrúði og áhöld
Hörður Ágústsson og
Kristján Eldjárn
í þessu þriðja bindi um Skál-
holt, í ritröðinni Staðir og
kirkjur, er fjallað um skrúða,
áhöld, minningarmörk og
bækur. Greint er annars veg-
ar frá þeim hlutanum sem
horfinn er og hins vegar frá
þeim sem varðveist hefur.
Kristján Eldjárn ritar um
varðveittan skrúða og áhöld,
en Hörður Ágústsson aðal-
lega um þann hlutann sem
glatast hefur, einnig ágrip af
skrúða- og áhaldasögu ís-
lenskri. Bókin er í stóru broti,
ríkulega myndskreytt og ein-
stæð heimild um Skálholts-
stað.
369 blaðsíður.
Hið íslenzka
bókmenntafélag.
ISBN 9979-804-26-2
Verð: 6.395 kr.
SPENNANDI
SPURNINGAKEPPNI
Guðjón Ingi Eiríksson
Spurningaleikir og spurn-
ingakeppni hafa jafnan notið
mikilla vinsælda á íslandi og
eiga örugglega sinn þátt í því
að íslendingar telja sig fjöl-
fróðari en marga aðra. Bók
þessi hefur að geyma 550
spurningar og svör um ýmis-
legt efni og er einkar hand-
hæg ef fólk, ungt sem eldra,
vill reyna með sér í spurn-
ingaleik. Spurningarnar eru
flokkaðar niður þannig að
hver og einn á að geta valið
sér spurningaflokk eftir á-
hugasviði sínu og uppsetn-
ing bókarinnar er þannig að
stjórnandi spurningaleiksins
á að geta verið fljótur að
skera úr um rétt og röng svör.
119 blaðsíður.
Fróði h.f.
ISBN 9979-802-41-3
Verð: 1.490 kr.
STANGAVEIÐIN 1993
Guðmundur Guðjónsson
og Gunnar Bender
Höfundarnir halda sínu striki
í þessari 6. árbók stanga-
veiðinnar. Glögg mynd er
gefin af veiðisumrinu, afla-
brögðum og tíðarfari. Krydd-
að með hundruðum mynda,
veiðisögum og viðtölum.
180 blaðsíður.
ísafold.
ISBN 9979-809-62-0
Verð: 2.850 kr.
79