Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 81

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 81
Bœkur almenns efnis unni í Stokkhólmi. Bókin birt- ist nú í fyrsta skipti Ijósprent- uð með stafréttum texta hverrar síðu í sömu opnu sem hollenska fræðikonan dr. Andrea de Leeuw van Weenen hefur búið til prent- unar. Hún ritar jafnframt inn- gang á ensku um handritið sjálft, birtir skrár um erlendar fyrirmyndir einstakra prédik- ana og gerir grein fyrir ís- lenskum búningi textans. 623 blaðsíður. Stofnun Árna Magnússonar á íslandi. ISBN 9979-819-14-6 Verð: 28.500 kr. TÚLKUN HEIÐARVÍGA SÖGU Studia Islandica íslensk fræði 50 Bjarni Guðnason Nýstárleg túlkun merkrar íslendinga sögu og róttækt endurmat á hugmyndum um aldur hennar. Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands. 282 blaðsíður. ISBN 9979-9011-2-8 Verð: 2.450 kr. TVÍRÆÐUR (1966-1992) Þorgeir Þorgeirson Hárbeitt orðræða um hug- myndir sem máli skipta. 147 blaðsíður. Leshús. ISBN 9979-9088-0-7 Verð: 1.672 kr. UM VINÁTTUNA Marcus Tullius Cicero Þýðing: Margrét Oddsdóttir. Inngangur eftir Svavar H. Svavarsson Bókin er rituð á 1. öld f.Kr. og er innihaldið samræða, þar sem fjallað er um einkenni sannrar vináttu og gildi hennar með tilvísun til al- mennra kennisetninga stóu- spekinnar. Höfundurinn var einn mesti stjórnmála- og ræðuskörungur Rómaveldis, auk þess var hann vel að sér í heimspeki, lögvís og skáld gott. Bókin er jafn mikilvæg nútímamanninum sem Róm- verjanum. Um vináttuna er 30. ritið í flokki Lærdómsrita Bókmenntafélagsins] áður hefur út komið á íslensku í sama flokki ritið Um ellina eftir Cicero, sem hlotið hefur mjög góðar viðtökur. Ódýr og vönduð vinar- og tækifær- isgjöf. 150 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. ISBN 9979-804-47-5 Verð: 1.690 kr. UTANRÍKIS- ÞJÓNUSTA ÍSLANDS OG UTANRÍKISMÁL Sögulegt yfirlit Pétur J. Thorsteinsson fv. sendiherra Ritið, í þremur bindum, er gefið út að tilhlutan utanríkis- ráðuneytis í tilefni af 50 ára afmæli utanríkisþjónustu ís- lendinga. Fjallað er um störf hennar og starfsmenn frá upphafi (1940) til ársloka 1990. Mikill hluti ritsins er þó sögulegt yfirlit um utanríkis- mál íslands, allt frá gerð fyrsta ríkjasamningsins 1022. Þetta er mikilvægt rit um sögu lands og þjóðar. Fáir eða engir hafa gegnt eins mörgum ábyrgðarmikl- um stöðum í íslensku utan- ríkisþjónustunni og höfundur þessa mikla ritverks. Pétur J. Thorsteinsson lót af störfum í utanríkisþjónustunni í des- ember 1987 eftir nær 44 ára embættisferil. 1.460 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. ISBN 9979-804-36-X Verð: 13.509 kr. VEÐUR Á ÍSLANDI Í100ÁR Trausti Jónsson veðurfræðingur Veðrið er vinsælasta um- ræðuefni íslendinga. Oft er sagt að elstu menn muni ekki annað eins, en hversu áreiðanlegt er minni elstu manna? í þessari bók sem Trausti Jónsson, hinn vin- sæli veðurfræðingur, hefur tekið saman er greint frá veðurfari síðustu 100 ára, frá mánuði til mánaðar. Þar er getið um hæsta og lægsta hita, vindátt og úrkomu, svo eitthvað sé nefnt. Þá eru „veðurmef auðkennd sér- staklega, svo nú ætti ekki að þurfa að treysta á minni eins eða neins. Bókin er prýdd myndum frá þeim tíma sem fjallað er um hverju sinni. Nauðsynleg og fræðandi handbók fyrir alla áhuga- menn um veður- sem sagt: Alla íslendinga. 270 blaðsíður. ísafold. ISBN 9979-809-61-2 Verð: 3.490 kr. VERÖLD ■ hft/tr /Á/tttt/x i</o7-/m • liiytt'tlttr i77t. {Wcm/ttfóttt'n VERÖLD SEM ÉG VIL Saga Kvenréttindafélags íslands 1907-1992 Sigríður Th. Erlendsdóttir sagnfræðingur í bókinni er ítarlega fjallað um aðdraganda að stofnun Kvenréttindafélagsins og starfsemi þess fram á þenn- an dag. í bókinni eru um 500 myndir og hafa margar þeirra ekki birst áður opin- 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.