Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Síða 83
Bœkur almenns efnis
24 blaðsíður hver.
Mál og menning.
ISBN 9979-3-0543-6/-0545-
2/-0544-4
Verð: 690 kr. hver bók.
VÍKJHCjA
K O R T I N
- VISKA NORÐURÍINS -
CU0RÚN6. (ÍRCMANN
OIAIUR C CUDIAUCSSON
i ■ .............................J
VÍKINGAKORTIN
Viska norðursins
Guðrún G. Bergmann
Myndskreyting: Ólafur
Gunnar Guðlaugsson
Ný rammíslensk spákort
sem veita þér aðstoð í úr-
lausn mála sem snerta per-
sónulegt líf þitt, samskipti við
aðra, ástarmál, deilumál og
andlegan þroska. Víkinga-
kortin eru ætluð hinum and-
lega víkingi, landkönnuði
hins nýja tíma, sem tekst á
við það ævintýralega verk-
efni að nema land á innri
sviðum vitundarinnar í leit að
auknum þroska.
Kortin eru 32 talsins. Þeim
fylgir bók með leiðbeiningum
um úrlausn þeirra ásamt
lögnum.
144 blaðsíður.
Betra líf.
ISBN 9979-9090-0-5
Verð: 2.980 kr.
VÖLUNDARHÚS
EINSEMDARINNAR
- líf og hugsun í Mexíkó.
Viðauki: Annað Mexíkó
Octavio Paz
Þýðing: Ólafur G.
Engilbertsson
Þetta öndvegisverk nóbels-
verðlaunaskáldsins er rit-
gerðarsafn um mexíkanska
heimsmynd frá helgisiðum
Azteka til dags hinna dauðu
og byltingarhugmynda
seinni tíma.
204 blaösíður.
Smekkleysa og Bjartur.
ISBN 9979-9093-0-7
Verð: 2.280 kr.
ÞAÐ SEM MÁLI SKIPTIR -
ORÐABÓK ÁSTARINNAR
Óttar Guðmundsson -
Erna Einarsdóttir
Hér eru í rauninni tvær bæk-
ur í einni. Annars vegar er
fjallað um ástina, kynlíf og til-
finningar ungs fólks. Hið
sársaukafulla en yndislega
tímabil þegar barn breytist í
fullorðna mannveru, og
sögupersónunum Adda og
Evu fylgt eftir gegnum súrt
og sætt. Hinn hlutinn nefnist
Orðabók ástarinnar og hefur
að geyma um 800 uppfletti-
orð sem tengjast ástarlífi og
kynhegðun fólks. Prýdd fal-
legum Ijósmyndum.
240 blaðsíður.
Forlagið.
ISBN 9979-53-212-2
Verð: 2.850 kr.
KENWEBER
FIMfcl MÍfUÍTNfl
RflÐGfiTUR
n»i
192 blaðsíður.
Frjáls fjölmiðlun hf.
- Úrvalsbækur.
ISBN 9979-9023-9-6
Verð: 895 kr.
ÞJÁLFUN
MIÐILSHÆFILEIKA
Sanaya Roman
og Duane Packer
Þýðing: Anna M.
Hilmarsdóttir
í bókinni eru gefnar mark-
vissar upplýsingar um ýmsa
hæfileika sem búa með okk-
ur en eru alla jafna ónýttir.
Gefnar eru haldgóðar leið-
beiningar sem gera hverjum
og einum kleift að öðlast
meira innsæi, tengjast leið-
beinendum sínum og miðla
upplýsingum.
220 blaðsíður.
Birtingur.
ISBN 9979-815-00-0
Verð: 2.850 kr.
ÞÚ ERT SPÆJARINN
37 fimm mínútna ráðgátur
Ken Weber
Þýðing: Þórey
Einarsdóttir
Þessi bók reynir á hæfni og
rökvísi lesendanna. Hún lýs-
ir 37 ráðgátum sem lesand-
inn á sjálfur að leysa. Kjörin
bók til að hafa með sér í
ferðalag eða orlofshús, hvort
heldur er á vetri eða sumri -
og það er sama hvemig viðr-
ar!
ÖSKJUHLÍÐ, NÁTTÚRA
OG SAGA
Helgi M. Sigurðsson og
Yngvi Þór Loftsson
Bókin er aðgengilegt rit um
þetta vinsæla útivistarsvæði
sem er steinsnar frá miðbæ
Reykjavíkur. Hún skiptist í
tvo meginhluta, annars veg-
ar gróðurfar, fuglalíf og jarð-
sögu, hinsvegarsöguminjar,
m.a. stríðsminjar. Lögð er á-
hersla á aðgengilega fram-
setningu í máli, myndum og
kortum. Bókin er litprentuð
og vandað til alls frágangs.
68 blaðsíður.
Árbæjarsafn og Borgar-
skipulag Reykjavíkur.
ISBN 9979-9018-4-5
Verð: 1.200 kr.
83